Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Page 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Page 31
29 Verkefni voru þessi: I. í lyflœknisfrœði: Hjartabilun (insufficientia cordis). Einkenni, orsakir, horfur og meðferð. II. / handlœknisfrœði: Hvernig má finna hvort trockanter major ber hærra en eðlilegt er? Hvaða kvillar hafa slíka hækkun í för með sjer og hvernig má greina þá hvern frá öðrum? III. / rjeltarlœknisfrœði: Lýsið skotsárum. Hvernig ályktanir má draga af rann- sókninni á sárinu, um skotvopnið og hversu þvi hafi verið beitt? Prófinu lokið 18. júní. Prófdómendurnir voru hinir sömu og áður, læknarnir Halldór Hansen og Matthías Einarsson. Lagadeildin. Embœllispróf i lögfrœði: í lok fyrra kenslumisseris (febr. 1927) lauk einn stúdenl prófi i lögfræði. Skriflega prófið stóð yfir dagana 29. og 31. janúar og 1., 3. og 4. febrúar. Verkefni voru þessi: / I. borgararjetti: Hvað eru meginreglur laga og hver eru skilyrði fyrir þvi, * að þeim megi beita sem lagaheimild? I II. borgararjetli: Hvaða áhrif hefur viðtökudráttur kröfuhafa á skyldur - skuldara? í refsirjetti: Skýrið ákvæði 2. málsgr. 46. gr. almennra hegningarlaga um afturhvarf frá tilraun. I stjórnlagafrœði: Hvernig fer um gildi almennra laga, sem brjóta í bág við stjórnarskrána?

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.