Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Page 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Page 35
33 VIII. Doktorspróf. Lagadeildin samþykti á fundi 30. október 192G að leyfa cand. juris Birni Þórðarsyni, ritara hæstarjettar, að verja ritgerð sína, »Re(sivist á Islandi«, fyrir doktorsnafnbót í lög- fræði. Doktorsprófið fór fram i lestrarsal landsbókasafsins. Andmælendur ex officio voru þeir prófessorarnir Ólafur Lárusson, deildarforseti og Magnús Jónsson, en Einar prófessor Arnórsson stýrði prófinu í stað deildarforseta. Vörnin var tekin gild. IX. Söfn háskólans. Til bókakaupa voru deildum háskólans veiltar úr Sáttmála- sjóði samtals 6700 kr. á háskólaárinu. Var því fje varið til að kaupa bækur og tímarit handa deildunum, að undan- teknum 1200 kr., sem er upphafsfjárveiting til lagadeildar til traktatakaupa og lögð verður við væntanlega síðari fjárveiting í sama skyni. Háskólanum hafa, eins og að undanförnu, borist nokkrar bókasendingar, aðallega frá háskólum Norðurlanda. Eru það einkum doktorsritgerðir og skýrslur um árbækur háskólanna. Ennfremur hafa háskólanum verið send nokkur frakknesk tímarit, framhald af llestum þeim timaritum, er honum hafa verið send ókeypis að undanförnu. 5

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.