Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Síða 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Síða 37
35 Þessu fje skifti háskólaráðið milli stúdentanna eftir tillöoum deildanna og ákvæðum fjárlaganna um námstyrkinn og er þess getið í stúdentatalinu hjer að framan, í svigum aftan við nöfnin, hve mikinn styrk hver stúdent fjekk samanlagt á þessu ári. Auk þessa veitti guðfræðisdeildin nokkrum nemendum sinum styrk af vöxtum sjóða, sem hún hefur yfir að ráða. Af gjöf Halldórs Andrjessonar veitti hún Birni Magr.ússyni og Sigurði Stefánssyni 100 kr. hvorum og af vöxtum Presta- skólasjóðs Kristni Arngrímssyni, Sigfúsi Sigurhjartarsyni og Einari Sturlaugssyni 75 kr. hverjum. Úr Bókastyrkssjóði prófessors Guðmundar Magnússonar var læknisfræðisnemum Bjarna Bjarnasyni og Sigurði Sig- urðssyni veittur styrkur til bókakaupa, 50 kr. hvorum. XII. Sjóðir háskólans. í árslok 1926. 1. Preslaskólasjóður. Tek j ur: 1. Eftirstöðvar i árslok 1925 ... . kr. 7855.67 2. Vextir á árinu 1926 . — 398.23 Samtals kr. 825390 Gjöld: 1. Styrkur veittur 3 stúdentum kr. 225.00 2. Eftirslöðvar í árslok 1926 ... . , . — 8028.90 Samtals kr. 8253.90 2. Gjöf Halldórs Andrjessonar. T e kj u r: 1. Eftirstöðvar i árslok 1925 ... . kr. 5296.98 2. Vextir á árinu 1926 — 243.56 Samtals kr. 5540.54

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.