Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 8
6 að ganga, er þar með stigið stórt byrjunarspor í þá átt að fullkomin kennaradeild verði sett á fót í háskólanum. Annað mikilvægt löggjafarmál, sem háskólann varðar og einnig er nú á döfinni, er frumvarp til laga um atvinnudeild háskólans, er ég gat um í ræðu minni á þessum degi í fyrra. Það mál er enn fyrir Alþingi. Enn vil eg geta þess, að lög hafa nú verið sett um tilraunastöðina á Keldum í Mosfellssveit, og er þar ákveð- ið, að hún skuli lúta læknadeild háskólans. Verðbólga sú hin mikla og dýrtíð, sem nú er í landinu, hef- ur bitnað á háskólanum, eins og öðrum, og tafið og torveld- að framkvæmd ýmissa verka, er honum var nauðsyn á að láta vinna sem fyrst. Vér höfðum vænzt þess, að íþróttahús það, sem háskólinn á í smíðum, yrði fullgert nú í haust, svo að íþróttakennsla fyrir stúdenta gæti farið þar fram í vetur. Það er gleðilegt frásagnar, að íþróttaáhugi hefur glæðzt mjög meðal stúdenta, og eru nú margir ágætir íþróttamenn í þeirra hóp, og hefði verið mikilsvert að geta veitt þeim sem bezta aðstöðu til íþróttaiðkana. En því miður hafa vonir vorar um að geta tekið húsið til afnota í haust, brugðizt, og er um kennt skorti á mannafla við smíðina. Annað nauðsynjaverk, sem enn er óunnið, er lagfæring háskólalóðarinnar. Skipulagsupp- dráttur hefur nú verið gerður af lóðinni, og var í ráði að byrja á lagfæringu hennar nú í haust, en úr því gat ekki orð- ið, vegna þess að eigi var unnt að fá nægilegt vinnuafl til þess. Þá er bygging húss yfir náttúrugripasafnið þriðja nauð- synjaverkið. Því máli höfum vér eigi heldur gleymt, þótt minni rekspölur sé á það kominn en skyldi. Húsameistari hefur verið ráðinn til að gera uppdrátt af húsinu, og er það verk unnið í samráði við þrjá náttúrufræðinga, sem stjórn Nátt- úrufræðifélagsins hefur nefnt til. Háskóli fslands hefur nú starfað í 35 ár. Telst mér svo til, að á þvi tímabili hafi 1770 skrásetningar stúdenta farið fram. Stúdentatalan er þó nokkru lægri, því að sumir stúdentanna hafa verið skráðir oftar en einu sinni, er þeir fluttust á milli deilda á námstímanum eða hófu nám að nýju í annarri deild en þeirri, sem þeir höfðu lokið fullnaðarprófi í, en þess eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.