Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Qupperneq 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Qupperneq 9
7 nokkur dæmi, að stúdentar hafi lokið fullnaðarprófi í fleiri en einni háskóladeild. Af þessum 1770 stúdentum, sem skrásettir hafa verið, hafa 676 tekið fullnaðarpróf við háskólann. Skrásettir stúdentar eru nú 478, eins og ég gat um áðan. Af hinum skrásettu stúd- entum ættu því um 600 að hafa hætt námi við háskólann á þessum 35 árum, og mætti svo virðast, sem þar hefðu orðið mikil vanhöld, en þar er á margt að líta. Margir þeirra, er stúdentsprófi Ijúka, einkanlega hin síðari árin, eftir að stúd- entaviðkoman jókst svo mjög, sem raun er á, eru ráðnir í því að halda ekki náminu áfram, en fjöldi þeirra lætur samt skrá sig í stúdentatölu háskólans til þess að taka þar próf í forspjallsvísindum. 1 þessum hóp er allur þorrinn af kvenstúd- entunum. Fram til þessa hafa tiltölulega mjög fáar þeirra lok- ið fullnaðarprófi. Þá eru og í þessari tölu margir stúdentar, sem nám hafa stundað erlendis í fræðigreinum, sem ekki eru kenndar hér, en hafa af ýmsum ástæðum orðið að bíða nokk- urn tíma eftir því að geta komizt að námi sínu erlendis og látið skrásetja sig hér til bráðabirgða. Enn eru í þessari tölu allflestir útlendingamir, sem hér hafa stundað nám, því að fæstir þeirra hafa tekið próf hér. Þegar þessa alls er gætt, hygg ég, að hin eiginlegu vanhöld, þ. e. tala þeirra, sem flosn- að hafa upp frá námi sínu hér, sé tiltölulega mjög lág, og er það þá vottur þess, að stúdentarnir hafi langflestir rækt nám sitt vel. Háskólinn varð arftaki embættismannaskólanna gömlu, prestaskólans, læknaskólans og lagaskólans, og tók við hlut- verki þeirra, og nú, er hann hefur haft það hlutverk með höndum í hálfan fjórða tug ára, er svo komið, að þessar þrjár fjölmennustu stéttir lærðra manna hér á landi, guðfræðinga-, lækna- og lögfræðingastéttirnar, eru að langmestu leyti skip- aðar mönnum, sem hlotið hafa sérmenntun sína hér við Há- skóla Islands. Ef vér t. d. lítum á lögfræðingastéttina, þá eru nú allir dómarar hæstaréttar, 5 að tölu, kandídatar frá Há- skóla Islands, 20 af 24 héraðsdómurum, 17 af 20 starfandi hæstaréttarlögmönnum, allir lagakennararnir hér við háskól-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.