Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 23
21 Iþróttasamband Islands fékk leyfi til þess að hafa námskeið í heilsufræði og leikreglum 5.—31. maí 1947. ATliance frangaise hafði að venju námsskeið í frönsku í húsa- kynnum háskólans allan veturinn. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna Háskóla Islands. Há- skólaráð samþykkti að mæla með því, að félaginu yrði leyft að reisa íbúðarhús á landi því fyrir sunnan háskólann, sem bæjarstjóm hafði lofað að ráðstafa ekki án samþykkis háskól- ans, og voru þau skilyrði jafnframt sett af háskólaráði, að eigi megi án samþykkis þess ráðstafa húsum þeim, sem þarna verða reist, öðruvísi en til íbúðar fyrir starfsmenn háskólans eða eftirlifandi maka þeirra. Þá samþykkti háskólaráð að lána félaginu 1 milljón króna úr Sáttmálasjóði til byggingar 12 íbúðarhúsa. Sjóðir háskólans. Á þessu skólaári bárust gjafir í Minningar- sjóð Davíðs Schevings Thorsteinssonar frá stofnanda sjóðsins, Þorsteini Scheving Thorsteinsson, samtals 42000 krónur. Legat Guðmundar prófessors Magnússonar og Katrínar Skúladóttur. Samþykkt var að verja 25000 kr. til þess að reisa fjós, fjárhús og hlöðu í Hrappsey, en ábúandi leggi fram það, sem á vantar. Nansens-sjóður í Osló. Stjóm sjóðsins ákvað að veita ís- lenzkum vísindamanni styrk, 2000 n. kr., til vísindaiðkana í Nor- egi. Menntamáilaráðuneytið leitaði tillagna háskólaráðs um ráð- stöfun styrksins; var styrkurinn auglýstur til umsóknar með samþykki ráðuneytisins. Ein umsókn barst, frá cand. jur. Ár- manni Snævar, og lagði háskólaráð til, að honum yrði veitt- ur styrkurinn. Kennsla til endurskoðendaprófs. Háskólaráð samþykkti fyr- ir sitt leyti, að laga- og hagfræðisdeild tæki að sér kennslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.