Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Page 42
40
For.: Óskar Thorarensen forstjóri og Ingunn Eggerts-
dóttir k. h. Stúdent 1946 (R). Einkunn: n, 6.07.
133. Þórunn Bjamadóttir, f. í Vigur 14. júlí 1925. For.: Bjarni
Sigurðsson bóndi og Björg Björnsdóttir k. h. Stúdent 1946
(A). I, 6.65.
Verkfræðisdeildin.
I. Eldri stúdentar.
1. Ásgeir Markússon. 2. Guðmundur Þorsteinsson. 3. Ingi
G. tJ. Magnússon. 4. Ólafur Pálsson. 5. Helgi H. Ámason. 6.
Snæbjöm Jónasson. 7. Eiríkur Elí Stefánsson. 8. Ragnar
Hermannsson. 9. Sigurður B. Magnússon. 10. Skúli Guð-
mundsson. 11. Arnkell Benediktsson (1826). 12. Ásgeir Jóns-
son. 13. Eggert Steinsen. 14. Guðni Magnússon. 15. Páll Berg-
þórsson. 16. Sigurður Jónsson. 17. Sigurður Þormar (1826).
18. Stefán Ó. Ólafsson. 19. Theódór Ámason. 20. Agnar G. Þ.
Norland. 21. Baldur Sveinsson. 22. G. Birgir Frímannsson.
23. Borgþór H. Jónsson. 24. Einar Þorkelsson. 25. Geir Þor-
steinsson. 26. Gunnar Björgvin Guðmundsson. 27. Gunnar Sig-
urðsson (1660). 28. Halldór Sveinsson. 29. Jóhann Indriða-
son. 30. Karl Guðmundsson (1498). 31. Loftur Þorsteinsson.
32. Magnús Bergþórsson. 33. Móses Aðalsteinsson (1661). 34.
Páll Hannesson. 35. Sigurður Helgason. 36. Svanur Jónsson.
II. Skrásettir á háskólaárinu.
37. Adda Bára Sigfúsdóttir, f. í Reykjavík 30. des. 1926. For.:
Sigfús Sigurhjartarson cand. theol. og Sigríður Stefáns-
dóttir k. h. Stúdent 1946 (R). Einkunn: I, 8.73.
38. Aðalsteinn Jónsson, f. í Reykjavík 7. nóv. 1925. For.: Jón
Bjamason sjómaður og Guðrún Sigurðardóttir k. h. Stú-
dent 1946 (R). Einkunn: I, 8.30.
39. Bjöm Bergþórsson, f. á Mosfelli, Mosf.sv., 14. febr. 1926.
For.: Bergþór Magnússon bóndi og Ragna Björnsdóttir k. h.
Stúdent 1946 (R). Einkunn: I, 8.3 e.