Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Page 82

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Page 82
80 Einars Guðmundssonar, en í hinni ljósprentuðu útgáfu skinn- bókarinnar AM 604, 4to (í Corpus codicum Islandicorum medii aevi, 11. bd.) ritaði hann inngang um þessa bókmenntagrein. Þá hefur hann og mikinn áhuga á íslenzkri orðasöfnun og orða- bókargerð, og svo mætti lengi telja. Með öllu þessu hefur hann unnið vísindunum svo mikið gagn, að Heimspekisdeild Háskóla Islands telur sér sæmd að því að veita honum nafnbótina dr. philosophiae honoris causa. IX. LÁTINN HÁSKÓLAKENNARI. Guðmundur Hannesson. Guðmundur Hannesson fæddist á Guðlaugsstöðum í Blöndu- dal 9. sept. 1866. Foreldrar hans voru Hannes Guðmundsson bóndi þar og kona hans Halldóra Pálsdóttir bónda að Hvassa- hrauni. Hann tók stúdentspróf 1887 með I. einkunn (89 st.) og lauk embættisprófi í læknisfræði við Kaupmannahafnarháskóla í janúar 1894 einnig með I. einkunn (197% st.). Þann 30. júní 1894 var Guðmundur settur héraðslæknir í Skagafirði, hafði áður (13. apríl) verið settur héraðslæknir í Norður-Múlasýslu, en fór þangað aldrei. Læknir Skagfirðinga var hann fram á árið 1895, en sigldi þá til Kaupmannahafnar til frekara náms á spítölum þar. Þ. 6. maí 1896 er hann sett- ur og skipaður 14. sept. s. á. héraðslæknir í Eyjafirði. Honum er veitt Reykjavíkurhérað 19. apríl 1907 og verður þá jafn- framt kennari við Læknaskólann og kenndi líffærafræði og yfirsetufræði. Þ. 22. sept. 1911 er hann skipaður prófessor við læknadeild Háskóla íslands frá 1. okt. að telja. Kennslugrein- ar hans voru þá líffærafræði, heilbrigðisfræði og yfirsetufræði, sem hann kenndi til ársins 1925. Lífeðlisfræði kenndi hann 1926—1937. Honum var veitt lausn frá embætti 28. sept. 1936 frá 1. okt. að telja, en hélt áfram fullri kennslu fyrra misserið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.