Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 85

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 85
83 En það voru ekki aðeins sjúkrahúsin, sem hann hafði áhuga á; miklu harðari baráttu háði hann fyrir umbótum á híbýlum almennings. Hann sá réttilega, að hér var mikilla umbóta þörf, og til dauðadags barðist hann fyrir bættum húsakynnum. Senni- lega hafa byggingarmálefnin verið honum hugþekkust allra viðfangsefna hans; svo mikið er víst, að þau voru orðin hugð- arefni hans þegar á háskólaárunum, og eitt síðasta stórverkið frá hans hendi er um „Húsagerð á lslandi“. Hann ritaði marg- ar bækur og bæklinga, auk blaða- og tímaritsgreina, um bygg- ingarmálefni bæja og sveita og samdi lögin um skipulag kaup- túna frá 27. júní 1921. Hann var í skipulagsnefnd bæja frá stofnun hennar og í byggingarnefnd Háskóla íslands, er hann var reistur. Það er vandmetið, hvem þátt barátta Guðmundar Hannes- sonar fyrir bættum húsakynnum á í vaxandi heilbrigði þjóð- arinnar, en enginn, sem hugleiðir orsakirnar til hinnar ört lækkandi dánartölu á Islandi á fyrra helmingi 20. aldarinnar, getur gengið fram hjá hlýjum og rakalausum húsum sem veigamikilli orsök. Með augýsingu landlæknis til héraðslækna dags. 7. sept. 1916 „um læknisaðgæzlu í alþýðuskólum" er fyrirskipað læknis- eftirlit með skólum, en engin nákvæm fyrirmæli um fram- kvæmd eftirlitsins fylgdu. Guðmundi Hannessyni var strax Ijóst, hve handahófslegt skólaeftirlitið myndi verða, ef ekkert fast form yrði á því, og að þá myndi aldrei skapast mikil- vægur fróðleikur um þroska íslenzkra barna. Til þess að ráða bót á þessu samdi hann í samráði við Jón Hj. Sigurðsson, þá héraðslækni í Reykjavík, leiðbeiningar um skólaeftirlit (Lækna- blað 1917, bls. 145—150). 1 utanlandsför sinni 1919 sat Guð- mundur fund norrænna heilsufræðinga í Kaupmannahöfn, sem meðal annarra mála fjallaði um skólaeftirlit og mælingar á skólabömum, og þar kynntist hann Sören Hansen lögreglu- lækni, sem jafnframt var skólalæknir og hafði unnið mikið að mannfræði Dana. Eftir heimkomuna ritaði Guðmundur Hannesson enn í Læknablaðið leiðbeiningar um skólaeftirlit og mæltist til, að héraðslæknar sendu sér skýrslur um mæl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.