Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Side 87

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Side 87
85 ur Hannesson lagði ekki árar í bát. Árið 1924 skrifar hann Bryn og Hansen um nauðsyn þess að koma á fót norrænu mannfræðingamóti. Bryn tók vel í málið, og Hansen sagði, að ef almennur áhugi væri á málinu, þá skyldi ekki standa á sér, og áleit heppilegt að tengja mannfræðingafundinn við mót norrænna náttúrufræðinga, er ætti að verða sumarið 1925 í Kaupmannahöfn. Ennþá var ekki búið að fá Svía í málið; af mannfræðingum þeirra voru mestu ráðandi þeir C. M. Fúrst og H. Lundborg. Hinn síðarnefndi var forstöðumaður „Statens Institut för Rasbiologi", sem var eina stofnunin á Norðurlönd- um, er fékkst eingöngu við mannfræði, og einmitt um þessar mundir var hann að vinna að víðtækum mælingum á Svíum. Lundberg notaði sínar eigin mælingaraðferðir, sem voru í ýmsu frábrugðnar þeim, er Fúrst, Bryn og Guðmundur Hannesson notuðu. Ef nokkuð hefði átt að ávinnast um samræmingu á mælingartækni, var því nauðsynlegt að fá Lundborg með í fyrirtækið. Nú var fátt á milli Hansens og Lundborgs, sem auk þess var skapstirður. Hansen skrifaði því ekki Lundborg, heldur Rolf Nordenstreng, og bað hann um að undirbúa jarð- veginn meðal Svía. En Nordenstreng þorði ekki að minnast á Hansen við Lundborg og skrifaði Guðmundi Hannessyni og skýrði honum frá málavöxtum, jafnframt því sem hann hvatti Guðmund til þess að færa þetta í tal við Lundborg. Það varð úr, og nú komst skriður á málið. Lundborg svaraði Guðmundi um hæl og sagðist þegar hafa hafizt handa og skrifað ýmsum mannfræðingum á Norðurlöndum og lagt til, að mótið yrði haldið sumarið 1925, ekki í Kaupmannahöfn, heldur í Upp- sölum. Um þennan fundarstað varð síðan almennt samkomu- lag, og þetta fyrsta og eina norræna mannfræðingamót komst þannig á fyrir áhuga og atbeina Guðmundar Hannessonar. Á mótinu talaði hann um mannfræði íslendinga og um norræn- ar mælingarreglur og fékk samþykktar eftirfarandi tillögur: 1) að samdar yrðu norrænar mælingarreglur, 2) að námskeiði yrði komið á fót við mannfræðistofnunina í Uppsölum, 3) að samin yrðu mannfræðisheiti á öllum Norðurlandamálum í svo góðu samræmi sem unnt væri. Þessar samþykktir komust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.