Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Page 88

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Page 88
86 aldrei í framkvæmd, en þær sýna engu að síður glöggskyggni Guðmundar Hannessonar á veiku hliðarnar í starfsaðferðum mannfræðinnar og þrautseigju hans við að fá bætt úr ágöll- unum, og þó að árangurinn hafi ekki orðið meiri, þá er að- gætandi, að síðan fundur norrænna mannfræðinga var hald- inn, hafa þrjú alheims mannfræðingamót verið haldin, sem öll hafa varið miklum hluta af tíma sínum til að reyna að koma á betri samræmingu í mælingartækni, en með litlum árangri. Eitt er víst, að Guðmundur Hannesson hefur haft mikið gagn af þessum samskiptum við starfsfélaga sína á hinum Norðurlöndunum, eins og berlega kemur fram í riti hans um mannfræði Islendinga á varfærnislegum ályktunum viðvíkjandi samanburð á mælingum hans og annarra. Aðalmælingunum hafði hann lokið veturinn 1922—23, og á næsta ári var handritið fullbúið til prentunar og birtist í fylgiriti Árbókar Háskóla íslands 1924—25 í þýzkri þýðingu með heitinu „Körpermasze und Körperproportionen der Islán- der“. Það er skrumlaust, að þá átti ekkert hinna Norðurland- anna jafnvíðtækar rannsóknir á þjóð sinni og birtist í þessu riti Guðmundar Hannessonar, enda vakti það mikla athygli meðal erlendra mannfræðinga, ekki aðeins á Norðurlöndum, heldur um mestan hluta hins menntaða heims. Og þegar 2. út- gáfa af hinni miklu mannfræði R. Martins kom út 1928, voru margar tölur og töflur úr riti Guðmimdar Hannessonar teknar upp í það verk. Sumurin 1923 og 1924 mældi hann nokkra menn á Vesturlandi (ísafirði og Stykkishólmi), en eftir það fékkst hann ekki við mannamælingar. Það mun víst fáum ljóst, hvílíkt feiknastarf mannamælingar Guðmundar Hannessonar voru. Hann mældi alls um 1100 menn, og á um 700 þeirra voru eigi færri en 35 mál tekin á hverj- um, auk athugana á fjölda líkamseinkenna. Hér við bætist svo fyrirhöfnin við að ná til allra þessara manna og síðan útreikn- ingar, sem hann þó hafði nokkra aðstoð við. Svo mætti virð- ast sem ekki hefði verið mikill tími aflögum til annarra starfa þessi árin, sem hann vann að mælingunum auk kennslunnar, en einmitt á þeim árum vinnur hann annað ómetanlegt gagn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.