Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Side 89

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Side 89
87 Islandi. Frá 1. okt. 1921 til 1. apríl 1922 er hann settur landlæknir í orlofi Guðmundar Björnssonar og gegnir því emb- ætti til 1. maí 1922. Á þessum tíma býr hann heilbrigðisskýrsl- umar 1911—1920 undir prentun, og koma þær út 1922. Hér vinnur hann einnig brautryðjandastarf á Islandi, því þá birtast skýrslurnar fyrsta sinni með því sniði, er þær hafa enn í dag og tíðkast í öðrum menningarlöndum. Árin 1927—29 gefur hann einnig út Heilbrigðisskýrslurnar fyrir árin 1921—28. Guðmundur Hannesson kenndi hjúknmarfræði og hjálp í viðlögum við stýrimannaskólann 1912—32. Hann brýndi mjög fyrir nemendunum smitunarhættu kynsjúkdómanna og ritaði þar um bækling til leiðbeiningar fyrir farmenn og aiþýðu. Landsmál lét Guðmundur mikið til sín taka, einkum fram- an af ævinni, og ritaði þá margar greinar og bæklinga um þjóðfélagsmál og hvatti meðal annars til algers skilnaðar við Dani. Þingmaður Húnvetninga var hann 1914—15, en ekki mun honum hafa látið sá starfi, enda var hann skarpskyggn- ari á málefni en menn og hirti lítt um lýðhylli. 1 félagsmálum lækna tók Guðmundur Hannesson alla tíð mikinn þátt og var lengst af í fylkingarbrjósti. Hann var for- maður Læknafélags norðan- og austanlækna 1902—04 og gaf þau árin út fjölritað læknablað, auk þess sem hann stofnaði til lestrarfélags lækna á Norður- og Austurlandi. 1 stjóm Lækna- félags Reykjavíkur var hann 1909—15 og 1916—17, þar af for- maður félagsins 1911—15. Hann var aðalhvatamaðurinn að stofnun Læknafélags Islands 1918 og formaður þess frá upp- hafi til 1923 og 1927—32. Einnig var hann einn forgöngumann- anna að stofnun Læknablaðsins 1915 og í ritstjóm þess frá því það var stofnað til 1921, og enginn annar hefur ritað jafn- mikið í það né stutt betur að eflingu þess. Þegar á fyrsta ári Læknablaðsins komu í ljós erfiðleikar á því að halda íslenzk- unni hreinni, þegar ritað er um læknisfræði. Sjálfur ritaði Guðmundur Hannesson lipurt mál á góðri íslenzku og hafði trú á því, að læknamálið myndi smámsaman batna fyrir til- stilli Læknablaðsins. Til þess að létta róðurinn, kaus lækna- deildin í byrjun haustmisseris 1917—18 þá Guðmund Bjöms-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.