Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 91

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 91
89 neytti hann víns, sem sjaldan bar við, þá neytti hann vins og var ekki hálfur í neinu. Vinur hans Halfdan Bryn mældi hann 1921, þegar hann var í Noregi, og set ég hér nokkur helztu málin, og til samanburð- ar meðalmál Guðmundar Hannessonar á Islendingum og mæl- ingar hans á samkennara sínum, Guðmundi Magnússyni. Mál- in sýna skýrt, hve gerólíkir þessir tveir kennarar, er mestan þátt eiga í mótun læknadeildarinnar, voru að útliti, en sam- eiginlegt er þeim hið sérkennilega lága höfuð Islendingsins. Nafn G.H. G. M. MeÖalmál lslendinga Aldur 55 57 20—1,0 Líkamshæð 175,9 167,5 173,5 Höfuðlengd 20,5 20,0 19,7 Höfuðbreidd 15,7 16,0 15,4 Eyrahæð höfuðs 12,5 11,8 12,6 Lengdarbreiddarvísitala höfuðs 76,6 80,0 78,1 Lengdarhæðarvisitala höfuðs . 61,0 59,0 63,9 Breiddarhæðarvísitala höfuðs . 79,6 73,7 81,8 Andlitshæð 14,1 12,8 13,0 Kinnbogabreidd 14,5 13,8 14,1 Kjálkahnjáabreidd 10,3 10,7 10,8 Andlitsvísitala 97,2 92,8 92,7 Guðmundur Hannesson kvæntist 1. sept. 1894 Karólinu Mar- gréti Sigríði Isleifsdóttur prests á Stað í Steingrímsfirði, Ein- arssonar. Þeim varð fimm bama auðið, fjögra sona og einnar dóttur. Konu sína missti Guðmundur 1. júlí 1927, og einn sona sinna missti hann í flugslysi. Guðmimdur Hannesson var félagi í Vísindafélagi Islendinga frá stofnun þess 1. des. 1918. Hann var kjörinn heiðursforseti Læknafélags Islands 5. júlí 1933 og heiðursfélagi í Læknafélagi Reykjavíkur 9. sept. 1936, í Dansk medicinsk Selskab 22. apríl 1932 og Hins ísl. bókmenntafélags 1. júlí 1941. 1 tilefni af sjö- tugsafmæli hans var 5. tbl. XXII. árg. Læknablaðsins helgað honum, og á 75. afmæli hans sæmdi læknadeild Háskóla Is- 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.