Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Page 120

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Page 120
118 því að greiða ferðakostnað og þátttökugjald flestra þátttakendanna. Ákveðin tilmæli liggja fyrir um það, að næsta norræna stúdenta- mót verði haldið á íslandi 1949. Ferð um Norðurlönd og stúdentamót í Bergen. í byrjun júlímán- aðar lögðu 10 íslenzkir stúdentar í ferð þessa og komu ekki aftur fyrr en í byrjun ágúst, en 2 stúdentar bættust í förina úti. Stúdenta- ráði hafði borizt boð um þátttöku 5 íslendinga. Auglýsti ráðið því næst ferðina og æskti eftir umsóknum. Þegar þær urðu svo marg- ar, fékkst tala þátttakenda aukin og gjaldeyrisleyfi, sem rétt aðeins gerði för þessa mögulega. Mót laganema og ungra kandídata í Noregi var haldið 15.—21. júní 1947, í Osló og Lille-Hammer. Stúdentaráði barst boð um þátttöku í mótinu, og sá það um undirbúning allan ásamt Orator. Hinir ís- lenzku þátttakendur voru 5 og hlutu afbragðs móttökur. Orator, há- skólaráð, ríkisstjóm og stúdentaráð styrktu för þessa. Sálfræðingamót í Osló var haldið í sumar. Stúdentaráð fékk boð um þátttöku ásamt ýmsum öðrum aðilum hérlendis, en ráðið eitt svaraði og sinnti boðinu. Fékk það Kristinn Bjömsson, sem leggur stund á sálarfræði, til þátttöku í mótinu og styrkti hann til þess. Mót var haldið í Ryslinge í Danmörku á vegum Studenterforenin- gen í Kaupmannahöfn. Fól stúdentaráð félagi ísl. stúdenta í Kaup- mannahöfn að senda fulltrúa á mótið. Alþjóðaæskulýðsmótið í Prag. Þar sem litið er á stúdentaráð sem nokkurs konar allsherjar mál- svara íslenzkrar æsku, sendi utanríkisráðuneytið ráðinu boð frá World’s Youth Council um þátttöku í móti þessu. Var fyrst leitað samvinnu við önnur æskulýðssamtök, sem flest skelltu skollaeymm við, og tók því ráðið að sér undirbúning allan. Þátttakendur frá íslandi urðu 9, og tóku þeir með sér kvikmyndir frá íslandi, sem sýndar voru á mótinu, og ýmsar aðrar upplýsingar um land og þjóð. Naut ráðið til þessa móts 2500 kr. styrks frá ríki og annað eins bænum. Stúdentaskipti. Virðulegur fulltrúi finnskra stúdenta, formaður stúdentaráðsins í Ábo, kom til íslands í sumar, dvaldist hér um einn mánuð og nam nútíma íslenzku. Greiddi stúdentaráð kostnað af dvöl hans hér og á sem því svarar inneign í finnskum mörkum. Hefur stúdenta- ráð ákveðið að gefa stúdent við háskólann hér kost á að nota þessa upphæð og hefur auglýst, að umsóknir þaraðlútandi skuli send- ast ráðinu. Þá hafa verið gerðar ráðstafanir til að koma á „clearing" sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.