Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 123

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 123
121 lag ráðsins til Garðs, og var það látið í veðri vaka rétt fyrir jól 1946, að raknað hefði úr fjárhag þess og möguleikar væru á end- urgreiðslu. En eftir nýár var ráðinu tilkynnt, að áskriftartalan væri aðeins 450, en þyrfti að komast upp í 1000. Var þá beðið um reikn- ingsskil fyrir Garð, en jafnframt skipulögð áskriftarsöfnun. Þegar uppkast að reikningsskilum kom frá afgreiðslumönnum, var ljóst, að áskriftir voru ekki 450, heldur 250. Auk þess var það greini- legt, að afgreiðslumenn höfðu ekki tök á afgreiðslunni, og var því samþykkt, að stúdentaráð tæki að sér afgreiðsluna og sliti jafn- framt samvinnu við Stúdentafélag Reykjavíkur um útgáfuna, þar sem félagið hafði hvorki lagt fram fé né starf í þágu Garðs. En áður en sú samþykkt kom til framkvæmda, taldi ráðið rétt að fresta framkvæmdinni og rannsaka, hvort Stúdentasamband íslands hefði ekki áhuga á útgáfunni. Sú athugun hefur ekki getað farið fram, þar eð fulltrúaráð sambandsins hefur ekki verið kallað saman til að kjósa stjórn, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir stúdentaráðs. Um leið og stúdentaráð tók útgáfuna að sér, krafðist það auðvit- að endanlegra reikningsskila frá fyrrverandi afgreiðslumönnum, en fékk þau ekki fyrr en í sept. 1947. Þótti ýmislegt athugavert í sambandi við reikningana, og var því Jóhannes Elíasson, cand. jur., fenginn til að endurskoða þá. Stúdentaráð sá um afgreiðslu á einu hefti Garðs og innheimti áskriftargjöld 367 áskrifenda, en töluvert fleiri höfðu skrifað sig fyrir ritinu við áskriftarsöfnun. Fjárhagur Garðs stendur nú þannig, að framlag stúdentaráðs (sem Stúdentafélag Reykjavíkur á að standa skil á að hálfu), 10 þús. kr., er uppetið, og auk þess gera fyrrverandi afgreiðslumenn um 9 þús. kr. kröfu á tímaritið. Hins vegar á tímaritið um 7500 kr. í sjóði, en á líka eftir að gefa út 3 hefti af árganginum. Ráðstafanir hafa nokkrar verið gerðar til að bæta úr fjárskort- inum. Framkvæmdanefnd stúdentamótsins veitti Garði 3000 kr., en það hefur ekki fengizt greitt enn, að sögn vegna slæmrar f járhags- afkomu mótsins. Árbók Nemendasambands Menntaskólans mun væntanlega verða efni næsta heftis af Garði og verður séð um dreifingu árbókar- innar gegn því, að nemendasambandið greiði prentunarkostnað. Búið er að safna auglýsingum og renna tekjur af þeim til Garðs. Ritstjóri Garðs hefur verið Ragnar Jóhannesson, sem varð í haust skólastjóri á Akranesi, og hefur því tjáð, í bréfi 14. október 1947, sér ókleift að gegna störfum áfram, um leið og hann tilkynnir, að allar ráðstafanir, sem hann hafi gert um efnisöflun, hafi brugðizt. Ljóst er m. a. af því og öðru framanskráðu, að endurskipuleggja 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.