Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 128

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 128
126 vorið 1945 og skuldaði þá 60—70 þús. kr. Nokkru síðar hófust mála- ferli milli lánardrottna annars vegar og 3 stúdenta hins vegar, sem átt höfðu sæti í stjóm mötuneytisins. Féll dómur í málinu og lá við borð, að gengið yrði að hinum 3 stúdentum, sem áttu þó ekki sök á því, hvemig fór fyrir mötuneytinu. M. a. fyrir tilmæli rektors og Sveinbjamar Jónssonar hrl. lét stúdentaráð mál þetta til sín taka. Fékk það samþykkt 8 þús. kr. framlag frá háskólaráði og annað eins frá Garðstjóm, ef unnt væri að Ijúka málinu. Ennfremur inn- heimti ráðið nokkuð af útistandandi skuldum mötuneytisins og bauð lánardrottnum síðan greiðslu 25% af nafnverði skuldanna gegn fullnaðarkvittun. Gengu flestir lánardrottnanna að því, en enn hef- ur ekki tekizt að ná samningum við stærsta lánardrottninn. Líkur eru þó til þess, að mál þetta leysist og starfar Vilhjálmur Jónsson cand. jur. nú að því. 6. Prentmyndir. Allar prentmyndir ráðsins vom hreinsaðar, pakk- aðar inn og spjaldskrá samin. Sá Guðlaugur Þorvaldsson um það. 7. Kvikmyndin af 100 ára afmæli Menntaskólans. Ráðstafanir vom gerðar til að fá kvikmyndina af hátíðahöldunum í tilefni af 100 ára afmæli Menntaskólans í Reykjavík. En þar sem hún varð ekki til á starfstímabili þessa ráðs, gat það ekki orðið. 8. Starfsemi frú Guðrúnar Brunborg. Þá er frúin kom hingað til lands haustið 1946 í fyrirlestraferð og til kvikmyndasýninga til ágóða fyrir minningarsjóð um son sinn, Olav, sem dó í þýzkum fangabúðum, en sjóður þessi átti að vera við háskólann í Osló til styrktar íslenzkum námsmönnum, þá gaf stúdentaráðið 500 kr. í sjóð þennan og form. ráðsins hafði þann heiður að kynna frúna hlustendum á fyrsta fyrirlestri hennar. Þegar frúin kom aftur 1947 í þeim tilgangi að stofna samsvarandi sjóð við háskólann hér, þá hafði ráðið þann heiður að sjá um frumsýningu myndarinnar Eng- landsfarar. 9. 1. febrúar, sem er bindindisdagur skólanna, beitti ráðið sér fyrir, að yrði minnzt. Fluttu þeir Hannibal Valdimarsson alþm. og séra Jakob Jónsson fyrirlestra í háskólanum þennan dag. 10. Fyrirlestrar og sýningar á dáleiðslu. Ráðið beitti sér fyrir því, að próf. Símon Jóh. Ágústsson flutti erindi um dáleiðslu og danski dávaldurinn Waldoza sýndi dáleiðslu fyrir kennara og nem- endur í hátíðasalnum. 11. Selskinna. Ráðið kaus tvo menn til að gæta Selskinnu og áttu þeir að sjá um að bókin lægi frammi á hátíðisdögum. Taldi ráðið í það minnsta sjálfsagt, að hún lægi frammi alltaf 1. desember. 12. Híbýlaprýði. Ráðið fékk leyfi til að athuga þær myndir í Málverkasafni ríkisins, sem óráðstafað er, í þeim tilgangi að fá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.