Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Side 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Side 7
5 hann velkominn til vor. Ég geri ráð fyrir, að kröfurnar til B.A.-prófs verði mjög auknar á næstu árum, svo að próf í þessum greinum svari til prófs í aukagreinum til embættis- prófs (cand. mag.) í nágrannalöndum vorum. Samtímis þróun þeirri, er ég hef nefnt, mun ný rannsóknarstofnun í húsdýra- sjúkdómum, er lýtur læknadeild, taka bráðlega til starfa á Keldum í Mosfellssveit undir forstöðu Björns Sigurðssonar læknis. Var stofnun þessi að hálfu kostuð af Rockefeller- stofnuninni og að hálfu af ríkissjóði. Kostnaður fór fram úr áætlun, eins og tíðkast um flestar framkvæmdir á voru landi, en Rockefellerstofnunin hefur einnig lofað að greiða helming þeirrar upphæðar. Háskólanum hefur fyrir nokkrum dögum borizt tilkynning frá stjórn sjóðsins í New York, að hún hafi nýlega samþykkt að gefa Tilraunastöð háskólans í meinafræði á Keldum 50 þús. dollara til viðbótar fyrri gjöf sinni. Heildar- framlag Rockefellersjóðsins til tilraimastöðvarinnar nemur þannig nú 200 þús. dollurum. Gjöf þessi verður greidd á tíma- bilinu til 31. des. 1951. Háskólinn hefur þakkað þessa höfð- inglegu gjöf Rockefellersjóðsins. Hún er sérstaklega kærkomin vegna þeiri-a erfiðleika, sem aukin dýrtíð skapar öllum nýjum framkvæmdum nú, og vegna þess hlýhugar í garð Tilrauna- stöðvarinnar á Keldum og Háskóla Islands, sem hún ber vitni um. Atvinnudeildin, er stofnuð var á sínum tíma að tilhlutan kennara háskólans, er enn í mjög lausum tengslum við háskól- ann, og hafa þó margir starfsmenn bætzt þar við á undan- förnum árum. Háskólinn lét reisa árið 1937 af sínu fé bygging þá, er stendur á háskólalóðinni, og var tilætlunin, að undir forystu háskólans skyldu þar gerðar þær rannsóknir, er lytu að eflingu aðalatvinnuvega þjóðarinnar, fiskveiða, landbúnaðar og iðnaðar. Má öllum vera augljóst mál, að vel fari á því, að háskóli þjóðarinnar hafi einnig forystu í þessum málum, og er því þess að vænta, að stjórn og þing beri gæfu til að koma á endanlegu og föstu skipulagi á þessi mál, áður en mjög langt líður. Fyrir samtök háskólakennara og stúdenta voru báðir stúdentagarðarnir reistir, annar 1934, hinn 1943, og nú hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.