Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Qupperneq 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Qupperneq 12
10 að háskóla vorum megi auðnast að eiga sinn þátt í því að vísa hinum ungu stúdentum veginn og ala þá upp í þeim anda, er geri þá hæfa til baráttu fyrir frelsi og hamingju þjóðar vorrar Þá flutti prófessor Jón Steffensen erindi: „Nokkur atriði úr fornsögu Noregs.“ Að því loknu mælti rektor: Ungu stúdentar. Ég býð yður alla velkomna, er nú bætast í hóp hinna aka- demisku borgara. Þér eigið að baki yðar langt menntaskóla- nám, en munuð vafalaust minnast þeirra ára með fögnuði, þrátt fyrir margskonar erfiði og áhyggjur, er öllu námi eru samfara. Þér hafið sigrazt á öllum prófraunum og hafið orðið þess áskynja, að þér hafið tekið andlegum þroska með hverju ári, aukið þekkingu yðar og öðlazt þá þjálfun, er geri yður hæfa til háskólanáms. Nú standið þér á vegamótum og leggið út á nýjar brautir. Björt framtíð brosir við yður, ef þér kunnið fótum yðar forráð, með margskonar vonir og drauma, sem kunna að rætast, og er það að miklu leyti komið undir yður sjálfum, hvernig fara muni, því að mikil sannindi eru fólgin i þeim orðum, að hver er sinnar gæfu smiður. Mjög fáar þjóðir hlynna eins vel að vísindum sínum og Islendingar. Alþingi veitir yður á hverju ári ríflegan námsstyrk og húsaleigustyrk, og af háskólans hálfu hefur margt verið gjört til að bæta kjör yðar og gera þroskaskilyrði yðar sem bezt. Nú eigið þér aðgang að ágætu íþróttahúsi, sem háskólinn hefur varið miklu fé tii, og er þess að vænta, að þér kunnið að færa yður í nyt hina líkamlegu þjálfun, sem þér eigið nú völ á og er nauðsynleg öllum mönnum og ekki sízt þeim, er leggja á sig andlegt erfiði og verða tímum saman að sitja yfir bókum eða í kennslustund- um. Iþróttaskyldan, er hvilir á stúdentum fyrstu tvö árin, á að verða að ljúfum leik, er stúdentar iðki öll þau ár, er þeir dveljast við háskólann, og raunar allt lífið, svo lengi sem þess er kostur. Auk leikfimiæfinganna er hægt að leika badminton
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.