Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Qupperneq 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Qupperneq 14
12 þeim efnum stöndum vér að baki mörgum þjóðum. Á bréf eitt, er ég fékk frá einu af hinum merku colleges í Oxford, var letrað: Manners maketh man. Má af þessu sjá, hve ríka áherzlu Englendingar leggja á alla ytri framkomu, enda er kunnugt, að í hinum víðkunnu heimavistarskólum Breta eru hinir ungu nemendur uppfræddir daglega í góðum siðum og framkomu allri og þykir mikilsvert að vel takist. Mættum við margt af þessu læra. Það skiptir miklu fyrir hvern ungan mann, að hann leggi ríka áherzlu á að fága ytri framkomu sína, og sá, er kemst langt í þeirri grein, er líklegri en aðrir til þess að hljóta frama í lífinu og ná eftirsóttu marki. Sá er ljóður talinn á háttum íslenzkra stúdenta, að þeir sé of hneigðir til áfengisnautnar, og hefur stundum verið minnzt á þetta í blöðum. Ég er þeirrar skoðunar, að stundum hafi verið gert of mikið úr þessu og að varla sé hægt að gera strangar kröfur til ungra stúdenta frekar en annarra í landi, þar sem sjálft ríkið rekur áfengisverzlun fyrir stórkostlegar fjárhæðir árlega. En hinu verður ekki neitað, að á sumum tyllidögum stúdenta hefur áfengisneyzla þeirra gengið úr hófi fram og verið þeirn til vansæmdar. Ég hygg, að gagnslaust sé að reyna að lækna þessa þjóðfélagsmeinsemd með baráttu fyrir algeru banni. Hitt er aðalatriðið að vanda svo til uppeldis í heimilum og skólum, að hver maður telji sér vansæmd að því að neyta víns í óhófi og sýna sig drukkinn á mannamótum. Ef þér, ungu stúdentar, vilduð gera yður fullkomlega ljóst, hvílíkur ósómi það er að drekka frá sér vit og rænu, ætti hverjum yðar að vera það Ijúft að strengja þess heit að láta aldrei slíkt henda sig að verða ósjálfbjarga af ofnautn áfengis. Viðleitni hvers manns er komin undir þvi, að hann hafi fullkomið vald yfir sjálfum sér og temji sér hófsemi í lifnaðarháttum og drengilega fram- komu í hvívetna. 1 opinberu lífi koma á öllum tímum fram loddarar, er leika sér að því að ranghverfa sannleikanum, en þykjast sjálfir vera til þess kvaddir að vera forystumenn þjóðar sinnar. Slíkum mönnum verður fyrr eða síðar útskúfað. Leitið því sannleikans framar öllu og minnist þess, að þér eruð ungir og óreyndir og margir glapstigir framundan. Ef þér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.