Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Side 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Side 55
53 Jón skýrði síðan Sigurði frá því, hvernig hann hefði komizt að víxlinum, og varð það að ráði hjá þeim, að Sigurður gaf víxilinn út og framseldi eyðuframsali. Jón gerðist og ábekingur. Víxilinn seldu þeir síðan Búnaðarbankanum, er var algerlega í góðri trú, og þeir félagar greiddu síðan Haraldi hina áföllnu leigu. Jafnframt varð það að samkomulagi, að Jón setti Haraldi að handveði útvarps- „grammófón,“ er hann hafði keypt af h.f. Kóral í janúarmánuði, fyrir kr. 1200.00, með þeim nánari skilmálum, að andvirðið greiddist með 400 krónum við afhendingu og síðan með kr. 100.00 mánaðar- lega. H.f. Kórall áskildi sér ennfremur eignarrétt, þar til greitt væri að fullu, en um það var Haraldi eigi kunnugt. Þegar veðsetn- ingin fór fram hafði Jón greitt kr. 600.00. Leið nú fram á sumar, og greiddu þeir félagar hvorki leiguna né heldur víxilinn, er hann féll. Þraut nú Harald þolinmæðina og bað hann nú um uppboðssölu á grammófóninum þann 10. ágúst. Uppboðsdaginn bað hann fastráðinn bifreiðarstjóra sinn að flytja grammófóninn á uppboðsstað í vörubifreið verzlunar sinnar, en á leiðinni vildi það óhapp til, að grammófónninn hraut af bifreiðinni, er hún var á allmikilli ferð, og annað afturhjól hennar lenti í hvarfi í veginum. Brotnaði grammófónninn í spón og gereyðilagðist. Krafðist þá Haraldur útburðar á þeim félögum. Þann 20. sept. höfðaði bankinn mál til innheimtu víxilsins gegn þeim Jóni og Sigurði, en þeir báru, að þeir bæru enga ábyrgð á víxlinum, þar sem þeir væru ekki lögráða. Guðmundur hafði orðið gjaldþrota þ. 15. sept., og lýsti því bank- inn kröfunni í bú hans, en það gaf ekkert í hlut almennra kröfu- hafa. Bæði bankinn og forstjóri verzlunarinnar X kærðu þá Jón og Sigurð til refsingar og kröfðust jafnframt skaðabóta. H. f. Kórall, sem enga greiðslu fékk frá Jóni umfram greindar kr. 600.00, vildi einnig fylgja fram öllum rétti sínum. Kveðið á um ákæru á hendur þeim Jóni og Sigurði og úrslit refsimáls, bæði að því er snertir refsingu og skaðabætur. Gerið ennfremur rökstudda grein fyrir því, gegn hverjum h.f. Kóral er rétt að beina kröfum sínum, og hver verða úrslit máls um þær, svo og útburðar- og víxilmálsins. Skriflega prófið fór fram 7., 8., 11. og 13. jan. Verkefni í skriflegu prófi í maí 1949 voru þessi: I. 1 kröfu- og hlutarétti: Að hve miklu leyti er mönnum heimilt að hagnýta sér hugverk annarra manna?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.