Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Side 99

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Side 99
97 Þýzka. 1. stig: A. Lestur bókmennta, er nemi samtals 700—800 blaðsíðum í áttablaðabroti bundins máls og óbundins, og skal um þriðji hluti þess vandlega lesinn. Bókmenntirnar skulu einkum valdar frá 19. og 20. öld, en einnig nokkuð frá 18. öld. B. Góð skil á frumatriðum þýzkrar beygingar- og setningar- fræði og nokkur leikni í að snúa léttum íslenzkum texta á þýzku. C. Nokkur þekking á höfuðatriðum þýzkrar hljóðfræði og lýtalítill framburður þýzkunnar. Sæmileg fæmi í að skilja mælt mál þýzkt og tala það. D. Höfuðdrættir þýzkrar bókmenntasögu frá því um 1700. E. Aðalatriði þýzkrar málssögu. F. Nokkur leikni í lestri þýzkra rithanda. 2. stig: A. Lestur bókmennta a. m. k. um 1000 blaðsíður. Textarnir skulu valdir þannig, að þeir gefi nokkra hugmynd um þróun þýzkra nútímabókmennta. B. Víðtækari þekking á þýzkri málfræði og aukin leikni í að rita þýzku. C. Nánari skil á þýzkri hljóðfræði og aukin leikni í að mæla á þýzka tungu. D. Yfirlit yfir þýzka bókmenntasögu. E. Yfirlit yfir þýzka málssögu, þar sem m. a. er krafizt undirstöðu í miðháþýzku. 3. stig: A. Bókmenntalestur nemi að minnsta kosti um 1000 blað- síðum, sem valdar skulu eftir sama sjónarmiði og til 2. stigs. B. Allmiklar kröfur um leikni í að skrifa og tala þýzku. C. Bókmenntasagan aukin, einkum í sambandi við þau rit, sem lesin eru undir þetta stig. D. Kröfur í þýzkri málssögu auknar að mun, m. a. skal krafizt nokkurra skila á fornháþýzku máli. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.