Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Page 103

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Page 103
101 Magnússon, stud. oecon., Stefán Hilmarsson, stud. jur., Sigurjón Jóhannesson, stud. mag. Af B-lista — lista Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta (193 atkv.): Gísli Jónsson, stud. mag., Tómas Helgason, stud. med., Gunn- ar Hvannberg, stud. oecon., Jón ísberg, stud. jur. Af C-lista — lista Félags róttækra stúdenta (107 atkv.): Páll Theódórsson, stud. polyt., Pétur Þorsteinsson, stud. jur. Á kjörskrá voru 501 kjósandi. Þar af neyttu atkvæðisréttar síns 419, 3 seðlar voru auðir og 2 ógildir. Á fyrsta fundi ráðsins, 3. nóv. 1948, skyldi fara fram stjórnarkjör. Komu fram 3 listar. Fékk 1. maður á lista Vöku 4 atkv., 1. maður á sameiginlegum lista Fél. frjálsl. og stúdentafél. lýðræðiss. sós. 3 atkv., 1. maður á lista Fél. róttækra stúdenta fékk 2 atkv., og 2. maður á lista Vöku fékk 2 atkv. Fór því fram hlutkesti á milli hinna tveggja síoast nefndu, er lauk svo, að fulltrúi Vöku vann það. Hlutu því sæti í stjóm ráðsins, þeir Gísli Jónsson, Bjarni V. Magnússon og Jón ísberg. Þessu næst skipti stjórnin með sér verkum. Varð Gísli Jónsson form., Bjami V. Magnússon ritari og Jón ísberg gjaldkeri. Er hin nýja stjóm skyldi taka við, bar Pétur Þorsteinsson fram svohljóðandi tillögu: „Fundur í stúdentaráði 3. nóv. 1948 samþykkir að lýsa vantrausti á stjóm ráðsins undir forystu Gísla Jónssonar.“ Frávísunartillaga kom fram við þessa tillögu og var samþykkt með 7 atkv. gegn 2. Þá er þess að minnast, að á fundi ráðsins 16. des. 1948 kom fram svohljóðandi tillaga frá Pétri Þorsteinssyni: „Fundur í stúdentaráði, haldinn 16. des. 1948, samþykkir að lýsa vantrausti á meiri hluta stjórnar stúdentaráðs. Jafnframt leggur fundurinn til, að reglulegum fundi ráðsins verði frestað þangað til fulltrúum gefst tækifæri til samkomulags um stjómarkjör, þó ekki lengur en til 10. jan. 1949. Svohljóðandi greinargerð fylgdi: „Stúdentar hafa frá öndverðu lát- ið sig miklu skipta sjálfstæðismál þjóðarinnar og vilja halda þeirri stefnu framvegis. Nú hafa þeir með samþykkt almenns stúdenta- fundar hinn 14. þ. m. tekið ákveðna afstöðu varðandi hlutleysismál íslendinga. Hins vegar kom fram á nefndum fundi, að núverandi formaður stúdentaráðs var mjög á annarri skoðun. Telur stúdentaráð því eðli- legt, að skipt verði um forystu í ráðinu eins og málum er nú háttað.“ Samkvæmt frávísunartillögu frá Stefáni Hilmarssyni var samþykkt að fresta afgreiðslu vantrauststillögunnar, þar til í síðasta lagi 10. jan. 1949. 10. jan. var svo vantrauststillagan tekin fyrir á fundi. Var van-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.