Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 109

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1949, Blaðsíða 109
107 víkur og boðsmiða að Tjarnarbíó (að nánar tilteknum sýningum) gegn framvísun stúdentaskírteinis. Á síðastl. vori samdi stjóm stúdentaráðs við flugfélögin um fyrir- greiðslu á millilandaflugferðum fyrir þá íslenzka stúdenta, er nám stunda erlendis. Var samið um, að 25% afsláttur fengist gegn fram- vísun á vottorði frá stúdentaráði. Má geta þess, að þegar hafa milli 50 og 60 stúdentar notið þessara hlunninda. Stúdentagarðarnir. Á síðastl. vori barst stúdentaráði Reglugerð fyrir stúdentagarðana til athugunar. Samþykkti stúdentaráð nokkrar breytingar á henni, m. a. þá, að garðprófastur skuli vera einhleypur og hafa aðeins til afnota tvö herbergi eða eitt er samsvari tveimur. Áleit ráðið það afar mikils vert og sanngirniskröfu stúdenta, að eigi yrði látið meira húsrúm til handa embættismönnum garðanna en nauðsyn krefði, þar sem stúdentum fer sífellt fjölgandi, og verður árlega að neita fleiri og fleiri stúdentum um garðvist. Skrifaði stúdentaráð garðstjóm um þetta mál, en því miður hefur ekkert komið út af þessu. Ennfremur hafði ráðið með höndum f járhagsáætlun fyrir garðana, er samin var af gjaldkera mötuneytis- ins. Kom þar í ljós, að sökum aukins reksturskostnaðar myndi her- bergjaleiga hækka nokkuð. Talaðist svo til milli ráðsins og gjald- kera, að reynt yrði að hamla á móti reksturskostnaðinum með því að ræsta herbergin annan hvem dag í stað hvers áður. Hefir þetta komið til framkvæmda nú í vetur. Ennfremur talaði stjóm ráðs- ins við símastjórann í Reykjavík s.l. vor og leitaði fyrir sér, hvort hægt myndi að fá sjálfsala (automat) í sambandi við símann og lækka þar með kostnaðinn við símann. Einnig var spurzt fyrir um, hvort ekki væri hægt að fá fleiri síma í garðana. Tók símastjóri dauflega í það, kvað svo margar pantanir vera fyrir hendi. En hins vegar hafði hann góð orð um að reyna að útvega sjálí- salann, en það yrði þó bimdið því, að leyfi fengist hjá fjárhagsráði. Norræna stúdentamótið. Dagana 18.—25. júní síðastl. var hér haldið norrænt stúdentamót og boðið til þess stúdentum frá hinum Norðurlöndunum. Til þess að sjá um þetta mót var kosin sérstök nefnd. Stjóm stúdentaráðs vill hér með þakka öllum þeim mörgu, er lögðu fram sitt til þess, að þetta mál mætti verða öllum íslenzkum stúdentum, háskóla vorum og þjóðinni í heild til gagns og sóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.