Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 7
5 Islandssögu og mannkynssögu, auk kennaraprófs í íslenzkum fræðum, eins og verið hefur. Hefur þessi breyting verið gerð til þess að gera ýmsum skólum auðveldara að fá kennara, sem væru sérfræðingar í íslenzkum fræðum, en gætu auk þess kennt eina námsgrein í viðbót. Starf háskólans var mjög fjölþætt á síðasta ári. Auk þeirra opinberu fyrirlestra, er kennarar háskólans og íslenzkir fræði- menn fluttu, komu hingað erlendir gestir háskólans, er einnig fluttu fyrirlestra, og voru þeir Gwyn Jones, prófessor frá Abe- rystwyth í Wales, próf. Didrik Arup Seip frá Oslóarháskóla, Séan MacBride, fyrrum utanríkisráðherra fra og próf. Hans A. Miiller frá Columbiaháskólanum í NewYork. Þá var haldið námskeið í íslenzkum fræðum fyrir stúdenta frá Norðurlönd- um, hið 3. í röðinni, og sóttu það 25 stúdentar, eða fleiri en nokkru sinni áður. íslendingum er það metnaðarmál að kynna hið fagra mál sitt, sem er svo mikilvægt fyrir allar málfræði- rannsóknir, og ágætu bókmenntir, bæði að fornu og nýju. Háskólinn er því þakklátur ríkisstjórninni fyrir að hafa átt frumkvæði að því að bjóða á undanförnum 3 árum erlendum stúdentum til náms í íslenzkum fræðum heilan vetur við há- skóla vorn. Reynslan hefur orðið sú, að þessir stúdentar hafa flestir numið íslenzkt nútíðarmál og getað mælt á vora tungu, er þeir hafa horfið héðan. Á þessu ári hafa þegið boð stjórn- arinnar stúdentar frá Englandi, frlandi, Þýzkalandi, Sviss og Spáni, og eru þeir allir komnir til náms. Þetta táknar í raun og veru nýtt landnám fyrir íslenzk fræði, því að margir þeirra munu síðar sinna íslenzkum fræðum á menntabraut sinni, er þeir hafa lært að skilja íslenzkt nútíðarmál og kynnzt íslenzk- um landshögum og hugsunarhætti. Háskólanum hafa á síðastliðnu ári verið gefnir eftirfarandi sjóðir: Minningarsjóður Benedikts sýslumanns Sveinssonar, að upphæð rúmar 10 þúsund krónur, er frú Ragnheiður, ekkja Júlíusar Sigurðssonar bankastjóra á Akureyri, gaf til minn- ingar um föður sinn látinn, og er tilgangur sjóðsins að veita styrki efnilegum stúdentum, er sjóðurinn er orðinn 25 þús. kr. Frú Ingibjörg Claessen Þorláksson og kjördætur hennar hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.