Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 10
8 ið um, hvað framtíðin ber í skauti sínu. Vér verðum aðeins að hugsa um að gera skyldu vora, skyldu vora við þjóðina og oss sjálfa. Rík skylda hvílir á öllum háskólakennurum og stúd- entum, er síðar munu skipa mörg ábyrgðarmikil embætti þessa lands, að vera á verði um sjálfstæði íslands og þjóð- lega menning. Reynslan hefur kennt oss, að i viðskiptamálum og atvinnumálum er engri þjóð treystandi að veita oss forsjá. 1 baráttu lífsins verðum vér fslendingar að bera einir ábyrgð á öllum vorum málum. Á myndastyttu hins fræga skálds Vic- tors Hugo við Sorbonne-háskóla er letrað: La nature parle — il faut lui répondre. Vér gætum sagt: fsland kallar — kallar á öll sin börn til dáðríkra starfa fyrir land og þjóð. Vér verð- um að svara þessu kalli, strengja þess heit, að allt vort líf og öll vor störf skuli helguð fósturjörðinni. Á háskóla vorum hvil- ir sú skylda að vera í fararbroddi, að hvetja og örva hinn uppvaxandi æskulýð til dáða og veita þeim fordæmi með ár- vekni og starfi og baráttu fyrir hugsjónamálum þjóðarinnar, er hinir ungu stúdentar geti ætíð minnzt, er þeir síðar hefja göngu sína sem forystumenn í íslenzku þjóðlífi. Alþjóðasamband háskóla, er ég minntist á áður, var stofnað fyrir tæpum tveimur árum suður í Nizza af fulltrúum 167 há- skóla frá 52 löndum með eftirfarandi formála: „í vitund um hina miklu ábyrgð sína sem verðir andlegs lífs, í vitund um grundvallarreglur þær, er hver háskóli ætti að berjast fyrir, sem er bæði réttur og frelsi til rannsókna vegna vísindanna sjálfra og til að leita sannleikans, hvert sem hann kann að vísa oss leið, til að sýna umburðarlyndi þeim, er aðrar skoðanir hafa, og til að vera lausir við af- skipti stjórnmálamanna, í vitund um skyldur sínar sem þjóð- félagsstofanir, að vinna með kennslu og rannsóknum að fram- gangi hugsjóna frelsis og réttlætis, mannvirðingar og sam- ábyrgðar, að veita gagnkvæma aðstoð, efnalega og siðferði- lega, í alþjóðasamstarfi, hafa fulltrúar háskóla úr öllum heim- inum, er saman eru komnir í Nizza, ákveðið að stofna alþjóða- bandalag háskóla." Þessar sömu skyldur hefur háskóli vor bæði gagnvart ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.