Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 11
9 lenzku þjóðinni og öllum heiminum. Að þessu marki ber oss öllum að keppa. Það hefur oft verið sagt, að skylda hvers háskóla væri tvenns konar: að annast kennslu í öllum þeim fræðigreinum, er kenndar eru, og að leita sannleikans í sjálf- stæðum rannsóknum. Af þessu tvennu er hið síðara miklu mikilsverðara fyrir hvern þann háskóla, er njóta vill trausts og virðingar annarra þjóða. Af hverjum háskólakennara verð- ur því að krefjast, að hann fórni starfsþreki sínu í þágu þess- ara hugsjóna, en láti sér eigi nægja, er hann hefur setzt í embættið, að annast nauðsynlega kennslu, en vanrækja að öðru leyti höfuðskyldu hvers háskólakennara. Studium perpe- tuum hvers háskólakennara er aðalsmerki hans og veitir hon- um umbun í vaxandi þroska og skilningi viðfangsefna vísinda- greinar sinnar; líf hans verður eins og gróður lífræns efnis, er dafnar og vex, en rotnar, ef lífsskilyrðin vantar. Á sama hátt fer þeim vísindamanni, er hvarflar af réttri braut. Hann verður að vera heill og óskiptur í starfi sínu, ef hann vill sækja fram í vísindagrein sinni. Vér sjáum, að hver vísinda- grein verður æ sérhæfðari og að nauðsyn er fleiri og fleiri sérfræðinga innan hverrar vísindagreinar, ef leita skal fram í samkeppni við aðra, er við sömu fræði fást. Á þenna hátt verður bilið milli vísindalegrar þekkingar og þekkingar dæg- urmála hjá hverri þjóð æ stærra, og er þar mikill vandi á höndum. Falsspámenn vaða uppi undir yfirskini vísinda og þekkingar á þjóðmálum, og veitist þeim auðveldara að blekkja landslýðinn eftir því sem hann er ómenntaðri, en trúgimi fólks og viðhorf við ýmsum aðfengnum kennisetningum er sem snjóskriða, er ógnar að velta öllu um koll, er fyrir verður, því að segja má: Mundus vult decipi. Því hvílir einnig á oss sú skylda að fylgjast með þróun þjóðlífsins í þess ýmsu mynd- um og kappkosta að mennta fólkið í landinu og veita því hlut- deildi í þeirri þekking, er oft hefur tekið oss áratugi að öðlast. Biðjum þess og vonum, að háskóla vorum megi ætíð heppn- ast að gegna því göfuga hlutverki, er honum er ætlað. Þá flutti próf. Jón Steffensen erindi um fæðuval. 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.