Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 12
10 Að því loknu mælti rektor: Ég býð yður, ungu stúdentar, hjartanlega velkomna til há- skólans. Háskólalífið er samfélag kennara og stúdenta, og þó að nokkurt djúp virðist staðfest milli beggja, geta hvorugir án annars verið, ef háskólinn á að lifa og dafna. Kennarar háskólans eiga að bera ábyrgð gagnvart þjóðfélaginu á próf- um yðar, þegar þar að kemur, og er því eðlilegast, að sam- félagið sé sem nánast. Kennurum er mikið áhugamál, að nám yðar verði farsælt og að þér hljótið þá menntun og þann þroska, er gerir yður hæfa að loknu námi að gegna ýmsum mikilvægum störfum í þjóðfélaginu. Leitið því ætíð ráða hjá kennurum yðar um námið og ráðgizt við þá um ýmis vanda- mál yðar. Þér getið verið fullviss þess, að öllum kennurum mun verða ljúft að leiðbeina yður og veita yður alla þá að- stoð, sem þeim er unnt. Námið er alllangt og erfitt í flest- um fræðigreinum, og er því mikilsvert, að þér hefjið námið af fullu kappi þegar á fyrsta ári. Mörgum hefur orðið á að slá slöku við námið í byrjun, en slíkt mun ætíð hefna sín. Fyrr meir var lítið aðhald af háskólans hálfu, og stúdentum var frjálst að ganga undir próf, hvenær sem þeir vildu. Þetta hefur breytzt mjög á síðustu árum. Stjórn háskólans telur það skyldu sína að vaka yfir þroska yðar og námi og hefur sett ýmsar reglur um tilhögun náms og prófa. M. a. fylgist nú hver háskólakennari með því, hve margar kennslustundir nem- endur sækja, og háskólaráð hefur nýlega beðið um breytingu á háskólalögunum í þá átt, að hver deild megi setja reglur um lágmarkstímasókn stúdenta, og má búast við, að sú hundraðs- tala verði allhá. Við suma háskóla í Bandaríkjunum er kraf- izt 75% tímasóknar, í Skotlandi sumstaðar allt að 90%, og víða annarstaðar eru svipaðar reglur. Þeir, sem ekki fylgja þessum reglum, er bráðlega verða settar, eiga á hættu að verða að hætta námi, þó að gert sé ráð fyrir, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi, að menn geti gengið undir próf, þótt skilyrðum þeim, er ég nefndi, hafi ekki verið fylgt, en þá verða allar prófkröfur strangari, og munu ákvæði einnig verða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.