Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 68

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 68
66 bóginn leigunnar og þess, að hinum týnda hesti yrði skilað. Náðu þeir engu samkomulagi. í réttum um haustið hittust þeir Gunnar og Jón. Urðu þeir nokk- uð lausmálir, og þar kom tali þeirra, að Gunnar varð þess vísari, að Jón hafði selt hest hans. Gunnar vildi nú ekki láta sér lynda bæði hestmissi og leigumissi og ákvað að leita réttar síns til hins ítrasta. Þeir Vilhjálmur og Sigfús töldu sig einnig vanhaldna og vildu ná rétti sínum. Látið uppi álit um gang þessara mála og úrslit sakarefna, að því er snertir alla þá, er við sögu koma, þar með talið ákæruvaldið. II. Fyrri liluti embcettisprófs í lögfrceði. I lok síðara misseris Iuku 5 stúdentar fyrra hluta prófi. Skriflega prófið fór fram 2., 4., 6., 8. og 11. maí. Verkefni voru þessi: I. I fjármunarétti I: Lýsið reglunum um skilorðsbundna lög- gerninga. II. I fjármunarétti II: Lýsið bótaábyrgð vinnuveitanda á skaða, er starfsmenn hans valda. III. I stjónis’kipu'nar- og stjórnarfarsrétti: Gerið grein fyrir heimild dómstóla til að dæma um gerðir framkvæmdar- valdshafa. IV. 1 erfða-, sifja- og persónurétti: 1. Hvað er kaupmáli hjóna og hvenær er hans þörf samkvæmt lögum nr. 20/1923? 2. A var fæddur 1896. Hann bjó í húsi nokkru í N-kaupstað. Var hann þar lengstum einn síns liðs og lasburða. Granni hans, B, lagði honum margvíslegt lið, og hafði því farið fram um langt árabil. Á jólum sl. sendi A B jólakort. Gat hann þess þar, að hann hefði sett 5000 krónur á sparisjóðsbók á nafni B, og skyldi B fá bókina að sér látnum. Sagði hann síðan orðrétt: „Er þetta sízt of mikið fyrir alla þá aðstoð, sem þú og fjölskylda þín hefur veitt mér á liðnum árum.“ A var veikur, af kvefi, að því er vitni höfðu eftir honum, er hann reit bréfið. Andaðist hann 2. janúar sl. úr lungnabólgu, eftir því sem í læknisvottorði segir. A var ekkjumaður og sat í óskiptu búi eftir konu sína, K. Hann átti föðursystur, F, á lífi, og einnig voru á lífi tvö börn látins föð- urbróður A, þau C og D. Auk þess er á lífi ekkja látins sonar þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.