Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 71

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 71
69 n. í getraunaflokki eru 12 knattspyrnuleikir. í hverjum leik eru þrenn úrslit möguleg, þ. e. að félagið, sem fyrr er talið á get- raunaseðlinum, vinni, geri jafntefli eða tapi. Allir þrír mögu- leikar reiknast jafn líklegir. Meðal þátttakenda í getraununum er maður að nafni Andrés, sem er svo ókunnugur knattspymu, að hann hefur alls enga hugmynd um horfur á úrslitum í nein- um af þessum 12 leikjum. Aftur á móti er annar þátttakandi að nafni Bjöm, sem er svo nákunnugur liðum þeim, er keppa, að hann getur sagt fyrir með fullri vissu úrslit 6 leikja. Fyrir þrjá af hinum 6 leikjunum eru líkurnar til þess að hann geti rétt % fyrir hvern um sig, og fyrir þá þrjá, sem eftir em, em þær y2 fyrir hvem um sig. Hve miklar líkur eru til þess að Andrés geti rétt um 11 leiki, og hve miklar fyrir því, að hann geti rétt um þá alla, og hve miklar líkur eru til þess að Björn geti rétt um alla leikina? m. Skrifið stutta ritgerð um hlutfallstölur. Prófdómendur voru dr. Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrv. hag- stofustjóri, Sverrir Þorbjarnarson hagfræðingur, Björn E. Áma- son, löggiltur endurskoðandi og Björn Bjarnason cand.mag. Heimspekisdeildiu. Kennarapróf í íslenzkum fræðum. I. Síðari Tiluti. 1 lok fyrra misseris lauk einn kandídat kennaraprófi. Skriflega prófið fór fram 7., 10. og 14. janúar. Verkefni voru þessi: I. I málfræði: Löng sérhljóð í áherzlusamstöfum í frum- germönsku og þróun þeirra í íslenzku. II. I bókmenntasögu: Hallgrímur Pétursson. III. I sögu: Viðskipti Islendinga við aðrar þjóðir til 1200. IV. I heimaritgerð: Brynjólfur Pétursson og stjórnmálaaf- skipti hans. Munnlega prófið fór fram 23. janúar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.