Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 81

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 81
79 VIII. LÁTNIR HÁSKÓLAKENNARAR Ágúst H. Bjarnason. Útfararrœða. Ágúst H. Bjarnason prófessor var fæddur á Bíldudal hinn 20. ágúst 1875 og voru foreldrar hans Hákon kaupmaður Bjarna- son og kona hans Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir. Tveggja ára gamall missti hann föður sinn, og varð það hlutskipti móður hans að koma upp stórum barnahóp. öll börnin hlutu góða menntun og urðu þjóðkunn af störfum sínum. Ágúst fluttist fyrst með móður sinni og systkinum til Reykjavíkur, en síðar til Kaupmannahafnar og tók þar stúdentspróf 1894. Lagði hann síðan stund á heimspeki við Hafnarháskóla og lauk meistara- prófi í þeim fræðum 1901. Var fyrsti styrkþegi Hannesar Árna- sonarsjóðsins 1901—1904. Aukakennari við Menntaskólann 1905 —1911. Það ár varði hann doktorsritgerð við Hafnarháskóla og varð prófessor í heimspeki við hinn nýstofnaða Háskóla Islands. Því starfi gegndi hann óslitið til ársins 1945. Rektor háskólans var hann tvivegis, 1917—18 og 1928—29. Hann var skólastjóri Gagnfræðaskóla Reykvíkinga frá stofnun hans 1928 til ársins 1944. Hann var einn af stofnendum Vísindafélags Islendinga 1918 og fyrsti forseti þess. Meðlimur var hann í ýmsum erlend- um vísindafélögum. Hann kvæntist 1906 eftirlifandi konu sinni, Sigríði Jónsdóttur ritstjóra Ólafssonar, og áttu þau 5 börn, sem öll eru á lífi. Ágúst var alla ævi heilsugóður, þar til fyrir þremur árum, að hann kenndi meins þess, er dró hann til dauða. Var gerður á honum uppskurður erlendis og komst hann til sæmilegrar heilsu. Hálfum mánuði fyrir andlát sitt versnaði honum skyndilega og lézt hann að Landakotsspítala hinn 22. fyrra mánaðar, rúmlega 77 ára að aldri. Vér erum hingað komin, vandamenn og vinir, til að kveðja prófessor Ágúst H. Bjarnason hinztu kveðju. Með honum er horfinn einn merkasti maður samtíðar sinnar, einn þeirra manna, sem sett hafa svip á íslenzka menningu á þessari öld og víkkað svið hennar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.