Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 118

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 118
116 ins. Unnið er nú stanzlaust að því, að framkvæmdir geti hafizt hið fyrsta, en til þess að svo megi verða, má enginn skerast úr leik, stúdentar verða að vera samhuga og samstilltir í máli þessu, ef það á að komast á frekari rekspöl. Gert er jafnvel ráð fyrir, að fram- kvæmdir geti hafizt á næsta ári, en vitanlega fer það mikið eftir, hversu vel fjársöfnun gengur til byggingarinnar. Lýsismálið. Eitt þeirra mála, sem fráfarandi stúdentaráð fjallaði um, var svo nefnt lýsismál. Var það hið óskemmtilegasta í alla staði og einstakt í sinni röð að því leyti, að fulltrúi eins hinna pólitísku félaga í ráðinu hlunnfærði það með öllu og tók sér í hendur einræð- isvald um tíma. Þótti mér hlýða sem formanni ráðsins að láta hlut- lausan lögfræðing rannsaka mál þetta og gefa út um það álit sitt og greinargerð. Varð Jón P. Emils hdl. fyrir valinu og fer skýrsla hans hér á eftir. í upphafi álits síns fór lögfræðingurinn nokkrum orðum um verkefni stúdentaráðs, stjómarkosningar 1952 og verka- skiptingu þeirrar stjórnar, og segir síðan orðrétt: „í stúdentráði því, sem sat að völdum 1951—52, mun Bogi Guð- mundsson stud. oecon., hafa átt sæti sem varafulltrúi, a. m. k. mætti hann á fundi ráðsins hinn 23. október 1952. Þar vakti hann athygli á því, að stúdentaráði hefði borizt beiðni frá alþjóðahjálparstofnun stúdenta um lýsi handa stúdentum í fylkinu Madras í Indlandi, en þeir væru mjög illa staddir sakir hungursneyðar. Lagði Bogi til, „að ef stúdentaráð gæti fengið 10—12 tunnur af lýsi við vægu verði eða jafnvel gefins og útflutningsleyfi fyrir þeim, yrði stúdentaráð við þessari beiðni“. Þáverandi formaður, Höskuldur Ólafsson stud. jur., tók þessari tillögu vel og kvað fullkominn skilning ríkja meðal allra fulltrúa um framgang málsins. Hann lagði til, að málinu yrði vísað til stjórnarinnar til athugunar, og var sú tillaga samþykkt. Ekki verður séð, að fráfarandi stúdentaráð hafi hafizt handa í þessu máli, enda átti það óstarfað aðeins í rúmlega eina viku. Á stúdentaráðsfundi hinn 10. desember 1952 kvaddi Bogi Guð- mundsson sér hljóðs um mál þetta og benti á samþykktina frá 23. október. Kvað hann málið hafa verið rætt við forráðamenn bæjar- útgerðanna í Neskaupstað og Vestmannaeyjum og góðar undirtektir hefðu fengizt fyrir því, að fyrirtæki þessi myndu láta eitthvað af hendi rakna af lýsi án endurgjalds. Síðan segir orðrétt í gjörðabók stúdentaráðs um mál þetta: „Málið var nokkuð rætt, einkum mögu- leikar á flutningi lýsisins og urðu niðurstöðurnar af þessum um- ræðum þær, að Boga Guðmundssyni var falið að vinna að söfnun loforða fyrir lýsisgjöfum." Á fundi ráðsins 14. janúar upplýsti Bogi, að hann hefði fengið loforð fyrir 15 tunnum af lýsi, svo og útflutningsleyfi fyrir því og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.