Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 124

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 124
122 Er komið var fram í desember og sýnt, að eigi yrði auðið að fá lán í skjótu bragði, var þeim tilmælum beint til menntamálaráðherra og fjármálaráðherra, að framlag ríkissjóðs á árinu 1953 yrði greitt fyrirfram. Féllst fjármálaráðherra á þessa málaleitan, og var fjár- veitingin greidd 18. desember. Sama dag hófst afgreiðsla lána. Jafn- framt lofuðu ráðherrarnir, að þeir skyldu leita til tryggingarfélag- anna í Reykjavík um lán til handa sjóðnum. í marz 1953 kvaddi Bjöm Ólafsson menntamálaráðherra á sinn fund fulltrúa frá þessum félögum: Brunabótafélagi íslands, Trygg- ingarstofnun ríkisins, íslenzkri endurtryggingu, Sjóvátryggingafélagi íslands, Samvinnutryggingum og Almennum tryggingum. Fulltrúi kom enginn frá síðastnefnda félaginu. Á fundinum voru einnig skrif- stofustjóri menntamálaráðuneytisins og varaformaður sjóðstjórnar. Fór ráðherra fram á það, að hvert félagið um sig lánaði 50.000 kr. og var sú málaleitan einnig send bréflega samdægurs. Var búizt við því, að mál þetta mundi geta orðið útkljáð svo snemma, að úthlutun gæti farið fram á tilsettum tíma. Sú von brást. Fjögur fyrstnefndu félögin svöruðu fljótlega og hétu láninu, íslenzk endurtrygging þó aðeins 25.000 kr. Almennar tryggingar svöruðu ekki fyrr en um miðjan júlí, og þá neitandi, en Samvinnutryggingar í ágústbyrjun og lofuðu láni. Dráttur þessi stafaði af því, að samkvæmt lögum fé- laganna verður að leggja allar lánbeiðnir fyrir stjórnarfundi í félög- unum, er ekki voru haldnir fyrr en þetta. Frá lántökunni var svo gengið seint í sama mánuði. Að þessu sinni þótti ekki fært að biðja um lán til lengri tíma en 10 ára. Samið var um 6V2% vexti, en annars munu félögin nú vön að taka 7% af lánum sínum. Bjöm Ólafsson, þáverandi menntamála- ráðherra, lét svo um mælt, að eðlilegt væri að ríkissjóður bætti sjóðnum þann halla síðar. Eins og fyrr segir hafði sjóðurinn til umráða 300.000 kr. í des. 1952, en 225.000 kr. sumarið 1953. Umsækjendur voru í fyrri út- hlutun 116, en lán veitt 104 stúdentum. Lánsupphæðimar voru 3500, 2500 og 1500 kr. Lánin skiptust þannig milli deilda: Guðfræðisdeild 7 lántakendur 17.500 kr. Læknadeild 50 141.500 Laga- og hagfræðisdeild . 30 84.000 Heimspekisdeild 11 26.500 Verkfræðisdeild 6 13.000 282.500 kr. Vorið 1953 bárust 118 umsóknir, en 103 lán veitt. Lækka varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.