Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 128

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 128
126 og lýstu Vökumenn því yfir, að þeir álitu hana of pólitíska til þess, að hún skyldi birt í 1. desember-blaðinu. Áður hafði verið samþykkt í ráðinu, að blaðið skyldi vera ópólitískt með öllu. Var samþykkt, að grein sr. Emils yrði ekki birt. í ritstjórn 1. desember-blaðsins voru eftirtaldir stúdentar: Sverrir Hermannsson ritstjóri kjörinn af stúdentaráði, Sigurður Líndal frá Vöku, Baldur Jónsson frá Félagi frjálslyndra, Baldur Vilhelmsson frá Félagi róttækra og Ólafur Björgúlfsson frá Félagi lýðræðissinn- aðra sósíalista. Fulltrúi róttækra sagði sig síðar úr ritstjórn. 2) Geta má þess og, að til tals kom í stúdentaráði að hefja blaða- útgáfu á þess vegum. Var það mál mikið rætt og athugað, en úr framkvæmdum varð þó ekki á þessu ári. Er þess að vænta, að úr blaðaútgáfunni geti samt orðið, áður en langt um líður. 3) Hið háa Alþingi fór þess á leit við stúdentaráð, að það sendi því álit sitt um væntanlegan lánasjóð fyrir íslenzka stúdenta er- lendis. Skipaði stúdentaráð nefnd til að annast þetta mál. í henni voru: Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfr., Rögnvaldur Jónsson stud. theol. og Steingrímur Pálsson stur. jur. Skilaði nefndin sérstakri greinargerð um málið, sem send var Alþingi. 4) Stúdentaráð hefur kosið nýjan mann í byggingarnefnd Félags- heimilisins í stað Höskuldar Ólafssonar. Varð fyrir valinu Valdimar Kristinsson sud. oecon. 5) Stúdentaráð hefur einnig kosið þá Gunnar G. Schram stud. jur. og Sverri Hermannsson stud. oecon. í garðstjórn. 6) Bridge- og taflmót hafa farið fram í háskólanum á starfsári fráfarandi ráðs. Má geta þess, að stúdentaráð keypti bridgebakka fyrir hið árlega bridgemót háskólastúdenta. 7) Að lokum má geta þess, að fráfarandi ráð neyddist til að hækka stúdentaskírteinin upp í kr. 20.00 vegna þess, hve aðrir tekju- liðir hafa brugðizt. Því viðvíkjandi má og minnast á það, að ráðið hefur sent háskólaráði bréf og farið þess á leit við það, að 50% af svonefndum prófsjóði renni til stúdentaráðs. Með því má telja, að nauðsynlegur rekstur stúdentaráðs verði tryggður. Háskólarektor hefur heitið stúdentaráði stuðningi í máli þessu. Enn fremur hefur ráðið sent tilmæli til háskólaráðs þess efnis, að einkunnir kandídata yrðu ekki birtar í útvarpi eða dagblöðum. Hefur rektor gefið góð orð um, að gengið yrði til móts við óskir stúdenta í þessum efnum. Að lokum vil ég svo þakka öllum þeim, sem á einhvem hátt hafa greitt götu stúdentaráðs við að leysa störf sín af hendi. Vona ég, að störf fráfarandi stúdentaráðs hafi orðið stúdentum til nokkurra hagsbóta á liðnu ári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.