Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Blaðsíða 79
61
f laga- og viðskiptadeild:
dr. jur. h. c.:
Prófessor Alexander Jóhannesson,
Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson,
Prófessor Knut Robberstad, Ósló,
Prófessor Nils Herlitz, Stokkhólmi,
Prófessor Oscar A. Borum, Kaupmannahöfn,
Prófessor Tauno Tirkkonen, Helsinki.
f heimspekideild:
dr. phil. h. c.:
Prófessor Anne Holtsmark, Ósló,
Prófessor Christian Matras, Kaupmannahöfn,
Prófessor Dag Strömbáck, Uppsölum,
Prófessor Elias Wessén, Stokkhólmi,
Landsbókavörður Finnur Sigmundsson,
Prófessor Gabriel Turville-Petre, Oxford,
Prófessor Hans Kuhn, Kiel,
Dr. Henry Goddard Leach, American Scandinavian Foundation,
Prófessor Richard Beck, University of North Dakota,
Prófessor Séamus Ó Duilearga, University College, Dublin,
Dr. Sigurður Þórarinsson,
Prófessor Stefán Einarsson, Johns Hopkins University.
Formálar að doktorskjöri.
f guðfræðideild:
Regin Prenter er fæddur 1907. Hann varð prófessor í trú-
fræði við Árósaháskóla 1945.
Regin Prenter er afkastamikill rithöfundur og hefir birt
grundvallarrannsóknir á guðfræði Lúthers. Kennslubók hans
í trúfræði hefir verið þýdd á mörg tungumál. Bækur hans og
ritgerðir í dönskum og alþjóðlegum vísindatímaritum hafa
vakið athygli víða um lönd, enda hefir hann verið í forystu-