Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Blaðsíða 167
147
For.: Björgvin Sighvatsson kennari og Jóhanna Sæmunds-
dóttir. Stúdent 1961 (A). Einkunn: I. 7.58.
261. Sigríður Sveinsdóttir, sjá Árbók 1955—’56, bls. 45.
262. Sigríður Anna Valdimarsdóttir, f. í Rvík. 10. júní 1940.
For.: Valdimar Þórðarson kaupmaður og Elín Þorkels-
dóttir. Stúdent 1961 (des.) (R). Einkunn: I. ág. 9.09.
263. Sigrún Guðbjörg Björnsdóttir, f. á Akureyri 8. júlí 1941.
For.: Björn L. Jónsson og Kristjana Kristjánsdóttir. Stúd-
ent 1961 (R). Einkunn: I. 7.27.
264. Sigrún Valdimarsdóttir, sjá Árbók 1955—’56, bls. 45.
265. Sigurður Gísli Lúðvíksson, f. í Rvík. 8. sept. 1941. For.:
Lúðvík Guðnason verzlunarmaður og Ástríður Sigurðar-
dóttir. Stúdent 1961 (L). Einkunn: I. 7.34.
266. Sigurður E. Þorkelsson, f. að Bár í Eyrarsveit 20. nóv.
1940. For.: Þorkell Sigurðsson skrifstm. og Kristín Krist-
jánsdóttir. Stúdent 1961 (R). Einkunn: II. 6.58.
267. Sigurlaug Sigurðardóttir, f. að Núpasveitarskóla í Núpa-
sveit 13. ág. 1940. For.: Sigurður Björnsson kennari og
Halldóra Friðriksdóttir. Stúdent 1961 (R). Einkunn:
II. 6.65.
268. Skúli Brynjólfur Steinþórsson, sjá Árbók 1954—’55, bls. 44.
269. Snorri Þór Jóhannesson (áður í læknisfræði).
270. Sólveig Guðmundsdóttir, f. í Rvík. 21. feb. 1942. For.: Guð-
mundur Kjartansson jarðfr. og Kristrún Steindórsdóttir.
Stúdent 1961 (R). Einkunn: II. 6.43.
271. Sólmundur Tryggvi Einarsson, f. í Ytri-Njarðvík 24. des.
1941. For.: Einar ögmundsson vélstjóri og Sigríður Haf-
liðadóttir. Stúdent 1961 (L). Einkunn: II. 6.55.
272. Steinar Höskuldsson, f. á Akureyri 10. okt. 1941. For.:
Höskuidur Steinsson bakari og Hulda Ólafsdóttir. Stúd-
ent 1961 (A). Einkunn: I. 7.64.
273. Steinunn Bjarman, sjá Árbók 1949—’50, bls. 35.
274. Svandís Pétursdóttir, f. í Rvík. 1. feb. 1941. For.: Pétur
Á. Árnason verkamaður og Helga Jónsdóttir. Stúdent 1961
(R). Einkunn: II. 6.57.
275. Sveinn S. Jóhannsson (áður í viðskiptafræði).