Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 9
prófessor Hermann M. VVard í bandarískum bókmenntum, Jan Nilsson, fil. mag. í sænsku og agrégé Regis Boyer í frönsku. f stað þeirra tveggja, sem síðast greindi, hafa nú komið til Há- skólans fil. mag. Lars Elmér, sendikennari í sænsku og ungfrú Anne-Marie Vilespy lic.-és lettr., sendikennari í frönsku, en bandarískur sendikennari er væntanlegur síðar í vetur. Þakka ég sendikennurunum þremur, sem horfið hafa frá Háskólanum, fyrir störf þeirra, og hina nýju sendikennara býð ég velkomna til starfa við Háskólann. Prófessor Magnús Már Lárusson hefir lausn frá kennslu- skyldu þetta háskólaár, og gegnir hann starfi gistiprófessors við Uppsalaháskóla. Annast Jón Sveinbjörnsson, cand. theol. og fil. kand., kennslu fyrir hann að nokkru leyti. Prófessor Halldór Halldórsson dvelur í Bandaríkjunum nokkurn hluta haustmisserisins. Prófessor Níels Dungal hefir lausn frá kennslu- skyldu nokkurn hluta haustmisseris, og kenna þeir prófessor Júlíus Sigurjónsson og dr. med. Ólafur Bjarnason dósent í hans stað. I stað Þórs Vilhjálmssonar lektors, er dvelst erlendis mestan hluta haustmisseris, kennir Sigurður Líndal lögfræð- ingur almenna lögfræði. Frá s.l. áramótum var ráðinn háskólaritari cand. jur. Jóhannes L. L. Helgason héraðsdómslögmaður, og hefir hann gegnt síðan störfum háskólaritara ásamt prófessor Pétri Sig- urðssyni. Prófessor Pétur mun láta af störfum nú um næstu áramót. Háskólinn nýtur starfskrafta hans enn um nokkurra mánaða skeið, og mun ég því fresta því um sinn að flytja hon- um þakkir skólans fyrir ómetanleg störf í þágu hans. Ég býð hinn nýja háskólaritara velkominn til starfa. Við lok haustprófa í guðfræðideild Háskólans skýrði annar prófdómandinn, vígslubiskup, dr. theol. Bjarni Jónsson, frá því, að hann hygðist láta af störfum prófdómanda. Séra Bjarni hef- ú' gegnt störfum prófdómanda frá stofnun Háskólans, eða í 52 ár óslitið, og ætla ég, að svo löng þjónusta sé einsdæmi hér á Norðurlöndum. Aldrei hefir það borið við þennan langa tíma, að séra Bjarni hafi verið forfallaður við próf, og mun hann hafa hlustað á prófprédikanir allra íslenzkra guðfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.