Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 13
11 miklu gagni. Flyt ég gefendum þakkir fyrir þessa ágætu gjöf. Hinn 23. okt. s.l. voru liðin 100 ár frá fæðingu Ólafíu Jó- hannsdóttur, hins mikla mannvinar. Af því tilefni afhenti Hall- dór Kr. Þorsteinsson, skipstjóri í Háteigi, Háskólanum af- steypu af mynd af henni, er gert hefir Kristinn Pétursson myndhöggvari. Stendur frummyndin nærri þeim vettvangi í Óslóarborg, þar sem Ólafía vann hið frábæra mannúðar- og mannbótastarf sitt. Óiafía var styrkur stuðningsmaður þess, að stofnað var til háskólasjóðs Hins íslenzka kvenfélags árið 1894, og hafa styrkir úr þeim sjóði orðið að miklu gagni við Háskólann, svo sem greint var frá á síðustu háskólahátíð. Metur Háskólinn mikils þessa ágætu gjöf og þá góðvild í garð Háskólans, er að baki býr. Myndin af Ólafíu er fallin til að minna á eitt hið ágætasta mannúðarstarf, sem íslendingur hefir unnið. Ólafía sá flestum betur, að „allt var ógert verk, sem ekki studdi mannúð sterk“. Myndin af henni ætti að styrkja skilning okkar hinna á þeim sannindum. Þá hafa Eðlisfræðistofnun Háskólans borizt ýmsar gjafir að undanförnu. Er það ekki sízt Eggert Briem verkfræðingur, nú búsettur i Bandaríkjunum, sem hefir reynzt stofnuninni ötull stuðningsmaður. Hefir hann gefið henni sveiflusjá og síðar myndavél í tengslum við hana og enn fremur bifreið. Flyt ég gefanda alúðarþakkir fyrir þessar ágætu gjafir og tryggð hans við stofnunina. Einnig hefir stofnunin notið mikilsverðrar fyrirgreiðslu frá Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni í Vín, sem látið hefir í té tæki til grunnvatnsrannsókna, þ. á m. tæki til geislamælinga, og míög vandaðan massaspectrometer til mælinga á þungu vatni. Einnig hefir stofnunin sent hingað til lands tvo sérfræðinga, dr. Begemann og dr. Friedman, sem settu upp fyrrgreindan massaspectrometer sumarið 1962. Þá hefir Eðlisfræðistofnunin notið styrkja frá Vísindasjóði til segulmælinga, norðurljósa- rannsókna og til undirbúnings aldursmælinga á bergi. Loks má geta þess, að stofnunin nýtur árlegra framlaga um hendur Raf- orkumálaskrifstofu til grunnvatnsrannsókna og um hendur skrifstofu landlæknis til mælinga á geislavirkum efnum í mat-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.