Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 15
13 enn ekki verið ákveðin. Laun prófessora hafa verið fjarri því að vera lífvænleg síðustu áratugi, og var því ekki vanþörf á úrbótum. Afleiðingin af hinum fráleitu launakjörum undan- farinna ára hefir verið sú, að menn hafa verið nauðbeygðir til að leita sér aukaverkefna, og er óþarft að rekja það, hversu mjög slíkt hefir bitnað á aðalstarfinu. Er vonandi, að nú rætist betur úr í þessum efnum en verið hefir að undanförnu. Af hálfu háskólaráðs hefir að vanda verið unnið að fjöl- mörgum málefnum Háskólans, sem ekki er ástæða til að reifa í heild sinni. Þó skal þess getið, að endurskoðun á námi til B.A.-prófa er vel á veg komin. Þá hefir og verið mikið unnið að undirbúningi að heildaráætlunum um þörf á fjölgun kenn- ara næsta áratuginn, bókasafnsnefnd hefir sett fram ýmsar til- lögur um bókasafnsmálin, fjallað hefir verið í nefnd um þátt- töku Háskólans í alþjóðlegu vísindalegu samstarfi, og nefnd hefir skilað tillögum um eflingu á styrkjum til handa kandí- dötum, er stunda vilja framhaldsnám. Svo sem kunnugt er, hefir Tækniháskóli Danmerkur sýnt oss þá einstöku velvild að veita viðtöku öllum þeim stúdentum, sem hér hafa lokið fyrrahlutaprófi. Til frambúðar mun tækniháskólinn ekki telja sér kleift að taka við nema 6 íslenzkum stúdentum, enda fer aðsókn að skólanum sífellt vaxandi. Þar sem vænta má, að mun fleiri stúdentar en 6 brautskráist árlega úr verkfræðideild, hefir verið unnið að því að undanförnu af hálfu Háskólans að koma á samstarfi við erlenda verkfræðiháskóla, þ. á m. Tækni- háskóla Noregs í Þrándheimi og tækniháskólana í Aachen og Karlsruhe. Hefir Tækniháskóli Noregs nú sýnt Háskólanum þá miklu vinsemd að heita því að taka við 5 íslenzkum verkfræði- nemum, er lokið hafa fyrrahlutaprófi, til náms í síðarahluta. Fór fyrsti hópurinn nú í haust til náms í Þrándheimi, 5 stú- dentar. Metur Háskóli Islands mjög mikils þetta samstarf við Niðarós, og er sérstök ástæða til að þakka rektor Sigurd P. Andersen fyrir skilning hans og atorku við lausn þessa máls. Skal ég nú beina athygli að öðru frá sjónarhóli Háskólans. Eitt af því, sem skortir bagalega hér við Háskólann, eru rannsóknarstofnanir og sérstök kennsluaðstaða í einstökum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.