Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 16
14 greinum í sambandi við þær. Hér þarf að skapa rannsóknar- umhverfi, með þeirri rannsóknargleði og rannsóknarglóð, sem skapast af samvistum milli rannsóknarmanna innbyrðis, stú- denta og kandídata. Handritastofnun íslands og Raunvísinda- stofnun Háskólans eru merkir áfangar á þessu sviði. Byggingarnefnd Raunvísindastofnunar er nú langt komin að undirbúa teikningar að byggingu, stofnuninni hefir verið val- inn staður á lóð sunnan samkomuhúss Háskólans, og bygginga- starfsemi mun hefjast eftir áramótin. Er það fyrsti áfanginn, sem nú er unnt að hef jast handa um að reisa m. a. fyrir mik- ilsmetna gjöf Bandaríkjastjórnar, og bætir sá hluti byggingar úr brýnni þörf á rannsóknaraðstöðu í eðlisfræði, efnafræði, stærðfræði og jarðeðlisfræði. Þess má geta, að Eðlisfræðistofnun Háskólans, sem rekin hefir verið síðan 1958, undir forystu prófessors Þorbjörns Sig- urgeirssonar, mun hverfa inn í Raunvísindastofnunina. Sú stofn- un fékk á árinu til umráða loftskeytastöðvarhúsið. Formaður byggingarnefndar Raunvísindastofnunar er prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson, en arkitektar þeir Sigvaldi Thordarson og Skarp- héðinn Jóhannsson. Handritastofnunin hóf starfsemi á árinu, og er Háskólanum það mikið fagnaðarefni. Stefnt er að þvi að reisa hús fyrir stofnunina, og metur Háskólinn mikils, að í fjárlagafrumvarpi er það ákvæði, að þrjár millj. kr. verði veittar í þessu skyni á næsta ári. Er það mikið metnaðarmál þjóðarinnar allrar að gera vel til þessarar nýju stofnunar. Er enn á umræðu- og at- hugunarstigi, hvers konar hús verði reist, og hefir m. a. kom- ið til mála að tengja lausn þess við úrbætur i húsnæðismálum Háskólans, þannig að hin fyrirhugaða bygging verði bæði ætl- uð Háskólanum og Handritastofnuninni. Er það ánægjulegt, að ákvörðun um að reisa hús fyrir Handritastofnunina skuli hafa verið tekin á árinu 1963, þegar þrjár aldir eru liðnar frá fæð- ingu Árna Magnússonar. Verður afmælis hans minnzt 13. nóv- ember n.k., og standa Háskólinn og Handritastofnunin sameig- inlega að þeirri athöfn. Ég hefi áður minnzt á það á háskólahátið, hver vá er fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.