Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 17
15 dyrum um starfsemi Háskólans vegna skorts á húsnæði. Er raunar ekki að kynja, þótt að kreppi, þegar haft er í huga, að nýstúdentar, skráðir í Háskólann haustið 1963, eru einir sér mun fjölmennari en stúdentar Háskólans voru í heild sinni, þegar flutt var í háskólabygginguna haustið 1940. Er ógerlegt að hemja starfsemi Háskólans, eins og hún nú er mörkuð, í aðalháskólabyggingunni, og húsnæðishrakið girðir gersamlega fyrir bráðnauðsynlega aukningu á starfsemi skólans og ýmsar umbætur, sem eru mjög aðkallandi. Var horfið að því ráði í fyrrahaust að fá leiguhúsnæði í grennd við Háskólann fyrir kennslu í ensku. Hefir þar m. a. verið komið fyrir nokkrum bókakosti í þessum greinum, og er uppistaðan bókasöfn brezku og bandarísku sendikennaranna, svo og hin ágæta gjöf kennslu- tækja, er British Councii hefir afhent Háskólanum og hefir bætt mjög aðstöðu til tungumálakennslu. Kann Háskólinn Bri- tish Council mikiar þakkir fyrir þessa ágætu gjöf, sem skól- anum er mikill fengur að. Skortur á húsnæði fyrir Háskólann lýsir sér m. a. í því, að aðeins lítill hluti af stúdentum Háskólans hafa lestraraðstöðu í skólanum, eða u. þ. b. 60 af 900 skrásettum stúdentum. Meðal annars í því skyni að bæta nokkuð úr í þessu efni festi skól- inn sumarið 1963 kaup á húseigninni Aragötu 9, og ákvað háskólaráð, að það húsnæði yrði notað til lestrarsala fyrir stúdenta. Eru þar sæti á lestrarsölum fyrir 33 stúdenta og her- bergi fyrir stjórnir tveggja deildarfélaga. Á fjárlögum er veitt nokkurt fé til úrbóta í sambandi við sérlestrarherbergi fyrir stúdenta, og er sú fyrirgreiðsla mikils metin af hálfu Háskól- ans. Svo sem kunnugt er, hafa Norðurlandaríkin ákveðið að reisa hér og starfrækja sérstaka stofnun, sem ætlað er það hlutverk að treysta tengslin við Norðurlöndin. Annar aðalþátturinn í starfsemi Norræna hússins, svo sem stofnunin hefir verið nefnd, lýtur að því að bæta aðstöðu í norrænum tungumálum og bók- rcienntum hér við Háskólann við kennslu og rannsóknir, svo og skapa stúdentum í þeim fræðum betri tök á námi en nú er. Með hliðsjón af því, svo og vegna þess að Háskóli Islands telur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.