Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 20
18 skólinn raunar lagt fram tillögur um þá kennslu fyrir nokkru. Virðist mér ráðlegt, að Náttúrugripasafn yrði reist í grennd við Raunvísindastofnunina, og mynduðu þær stofnanir tvær kjarnann í Raunvísindadeild Háskólans, sem tæki þá yfir verk- fræði og tæknifræði, eðlisfræði, efnafræði, stærðfræði, jarð- eðlisfræði, jarðfræði, líffræði, erfðafræði, dýrafræði og grasa- fræði o. fl. skyldar greinar, svo sem fiskifræði, haffræði og veðurfræði. Á hinn bóginn verður brýn nauðsyn á næstu árum að bæta hlut og aðstöðu hugvísindamanna með því að reisa bygg- ingar, er rúmi rannsóknarstofnanir í hinum ýmsu greinum þeirra vísinda, svo sem félagsvísinda, tungumála, fornra og nýrra, bókmennta, sagnfræði, hljóðfræði, almennra málvisinda, heimspeki o. fl. Innan þessara stofnana í raunvísindum og hug- vísindum yrðu svo bókasöfn og lestrarsalir, því að það er vita- skuld fjarri lagi, að stofnanirnar geti verið án slíkra bókasafna, þótt stefnt verði að einu vísindalegu meginbókasafni á landi hér. Enn eitt átak í byggingaframkvæmdum á vegum Háskólans, sem ástæða er til að minna á, er úrlausn á bættri aðstöðu há- skólastúdenta til félagslegra iðkana. Er þar skemmst af að segja, að stúdentar Háskólans eiga fárra kosta völ um aðstöðu til félagslegra iðkana. Hér vantar flest, sem þykir undirstöðu- atriði félagslífs við erlenda háskóla, vistlegar setustofur, mötu- neyti og fundarsali, skrifstofuaðstöðu fyrir einstök félög skól- ans, sali til skemmtihalds o. fl. Afleiðing þessara vanhaga er sú, að félagslíf stúdenta stendur ekki með þeim blóma, sem vert væri, og er þó margt vel gert í þeim efnum, ekki sízt hin stórmyndarlega útgáfa tímarita, sem flest eða öll deildarfélög beita sér fyrir og er skóla þeirra til sæmdar. Félagslegt upp- eldi og félagsleg þjálfun eru vissulega mikilvægir þættir í starf- semi hvers háskóla, og sá háskóli, sem ekki leggur rækt við þau efni, bregzt hlutverki sínu að mínum skilningi. Mér virðist það því eiga að vera Háskólinn, sem fyrst og fremst beitir sér í þessu máli, og í samræmi við það hefir háskólaráð óskað at- beina ríkisvalds til úrbóta, þar sem eru tilmæli um fjárveitingu til stúdentaheimilis svo og lestrarsala. Varðar það miklu fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.