Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Blaðsíða 21
19 störf Háskólans, að bráðlega verði unnin bót á þessum van- högum. Ég vék að því áður, hve miklar skyldur vér höfum sem sjálf- stætt ríki við vísindi umheims. Það er ekki eingöngu skylda vor að sinna þjóðlegum fræðum, og er sú skylda þó brýn. Hér er fágætlega góð rannsóknaraðstaða í ýmsum greinum nátt- úruvísinda, ekki sízt jarðfræði og jarðeðlisfræði, og er það mjög miður, að vér höfum eigi prófessorsembætti gagngert í þeim greinum. Þjóðfélag vort er á ýmsan hátt kjörin rann- sóknarstöð fyrir félagslegar rannsóknir, ekki sizt vegna hinnar miklu og traustu mannfræðiþekkingar, sem mikil þörf er að virkja í þarfir ýmissa vísinda. Koma hér einnig til mannerfða- fræðilegar rannsóknir. Þessum verkefnum sinnum vér nálega ekkert. Félagsvísindi eiga yfirleitt fremur erfitt uppdráttar hér á landi, og er hin mesta þörf að efla þau stórlega. Atvinnu- vegirnir þurfa og stóraukins stuðnings vísindalegs rannsóknar- starfs og sérmenntaðra starfsmanna. Skyldan við vísindi um- heimsins býður oss að vera ötulli en nú er, og það er raunar naumast verjandi gagnvart þeim að hefjast ekki duglegar handa en gert hefir verið. Vér verðum eim fremur að gæta þess, hve geysilega mikið hefir verið gert í grannlöndum vorum til efl- ingar háskólum frá styrjaldarlokum. Sum háskólahverfin á Norðurlöndum eru óþekkjanleg, svo ör hefir byggingarstarf- semin verið. Hér við Háskóla vorn hefir engin ný háskóla- bygging verið reist síðan á styrjaldarárum, þegar frá er skilin lítil álma yfir íþróttahúsi. Hér hlýtur að verða gagnger breyt- ing á, og sem betur fer bjarmar fyrir nýjum degi. Eitt er víst, að ríkisvaldið, sem starfrækir Háskólann, verður að leggja mikið fé á næstu árum til hans svipað og gerist hvarvetna í grannlöndunum, og eru tekjur happdrættisins þar hvergi nærri einhlítar, svo mikilsvert sem happdrættið hefir þó reynzt og mun reynast. Ella verður Háskólanum ókleift að taka við stú- dentafjölguninni, sem í vændum er, og þá mun horfa til stöðn- unar í starfsemi Háskólans, en stöðnun merkir í reyndinni gífur- lega afturför. Ég er bjartsýnn í þessum efnum, því að skiln- ingur á gildi vísinda og gildi Háskólans fyrir íslenzkt þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.