Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 28
26 Orlof kennara. Prófessor Halldór Halldórsson dvaldist í Bandaríkjunum nokkurn hluta haustmisseris. Prófessor Magnús Már Lárusson hafði orlof þetta háskólaár og dvaldist við rannsóknir og kennslu við Uppsalaháskóla. Jón Sveinbjörnsson, cand. theol., fil. kand., var ráðinn staðgengill hans, að því er varðar Nýjatestamentisfræði. Prófessor Níels Dungal hafði lausn frá kennsluskyldu nokk- urn hluta haustmisseris. I hans stað kenndu þeir prófessor Júl- íus Sigurjónsson og dósent Ólafur Bjarnason. Tillögur og áætlanir um fjölgun kennara við Háskóla Islands næsta áratuginn. Vísað er um þetta mál til Árbókar 1962—1963, bls. 29. Háskólaráð ákvað vorið 1964, að tillögur sérstakrar nefndar, er skipuð var til að fjalla um tillögur deildanna, skyldu kynnt- ar ríkisstjórninni þá þegar, og var þar um að ræða tillögur um fjölgun prófessora. Jafnframt var ákveðið að bíða að sinni með tillögur um fjölgun annarra kennara. Voru tillögur þessar ásamt rækilegum greinargerðum sendar ríkisstjórn í júní 1964. Sem fylgiskjöl voru m. a. send yfirlit yfir tölu kennara, stú- denta og brautskráðra kandídata við Háskólann á ýmsum tím- um. Þá voru einnig send yfirlit yfir tölu kennara við tvo nor- ræna háskóla, í Árósum og Björgvin, sem ástæða þótti til að taka með. Ennfremur voru sendar athuganir, sem Guðjón Han- sen tryggingarfræðingur hefir gert á væntanlegri aðsókn að Háskólanum allt til 1980. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir stofnun 14 nýrra prófessorsembætta, 2 í guðfræðideild, 4 í læknadeild og raunar 3 annarra, er sérstaklega stendur á um og ekki falla undir áætlunina, 3 í lagadeild, 1 í viðskipta- deild og 4 í heimspekideild. Áætlunin náði að svo stöddu ekki til verkfræðideildar, þar sem námstilhögun þar var mjög í deiglunni. Áætlunin tekur ekki til prófessorsembætta í grein- um, sem ekki eru kenndar nú í Háskólanum. Áætlun þessi hlaut góðar undirtektir hjá ríkisstjórn. Hér á eftir fer yfirlit yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.