Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 32
30 Dr. G. Neumann, forstöðumaður Menningarmáladeildar Ev- rópuráðs, flutti fyrirlestur í boði Háskólans 8. júlí um menn- ingar- og fræðslustarfsemi Evrópuráðsins. Próf. Margaret Schlauch, forseti enskudeildar Varsjárháskóla, flutti fyrirlestur í boði heimspekideildar 7. ágúst um þætti úr miðaldasögu háskólans í Cracow. Fulltrúi frá Deutscher Akademischer Austauschdienst, frú Rosemarie Jansch, dvaldi hér í eina viku í boði Háskólans 24. okt.—1. nóv. 1963. Heimsókn varaforseta Bandaríkjanna, herra Lyndon B. Johnsons. Hinn 16. sept. 1963 heimsótti þáverandi varaforseti Banda- ríkjanna, Lyndon B. Johnson, Háskólann. Háskólarektor bauð hann velkominn í viðurvist nokkurra deildarforseta og for- stöðumanns Eðlisfræðistofnunar Háskólans. Varaforsetinn flutti Háskólanum heillaóskir og afhenti væntanlegri Raun- vísindastofnun Háskólans verðmætar bækur í raunvísindum. Rektor þakkaði og bað varaforseta veita viðtöku ljósprentun af Guðbrandsbiblíu til minningar um heimsóknina. Var heim- sókn þessi hin ánægjulegasta. Ráðstefna liáskólarektora Evrópuháskóla. Ráðstefna þessi var haldin í Göttingen 2.—8. sept. 1964, og tóku þátt í henni 150 rektorar og u. þ. b. 100 fyrrv. rektorar, prórektorar og starfsmenn háskóla. Meginumræðuefnið var heppilegasta stærð háskóia með tilliti til þróunar þeirra næsta áratuginn. Einnig var m. a. rætt um tengsl tækniháskóla og annarra æðri menntastofnana á akademisku stigi við háskóla, um aðstreymið að háskólum og hvernig búast skyldi við því og ýmislegt fleira. Af hálfu þýzkra háskólamanna var ráðstefn- an eindæma vel skipulögð og allt þinghald með miklum glæsi- brag. Rektor Háskóla Islands var kjörinn í stjórnarnefnd sam- taka Evrópurektora fram að næsta þingi, sem væntanlega verð- ur haldið í Bologna 1969.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.