Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 35
33 að nýta rými þar til hins ýtrasta að öðru leyti fyrir aðra stú- denta Háskólans. Þá fellst háskólaráð ennfremur á, að Orðabók Háskólans verði ætlað að flytjast í hið nýja húsnæði, enda leiði frekari könnun í ljós, að það húsnæði, sem orðabók hefir nú í skólanum, verði hagkvæmlega nýtt til að auka kennslurými skólans eða til annarrar skyldrar starfsemi. Með tilvísun til tengsla við Handritastofnun fellst háskólaráð á, að prófessor- um í íslenzkum fræðum sé veittur kostur á að flytja úr vinnu- herbergjum sínum í aðalbyggingu í vinnuherbergi í hinni nýju byggingu, en tekur að öðru leyti ekki afstöðu til þess máls nú. Háskólaráð telur eðlilegt af framangreindum ástæðum, að kennslan í íslenzkum fræðum fari sem mest fram í hinni nýju byggingu, en leggur jafnframt áherzlu á, að fyrirlestrasalirnir og semínarherbergin verði nýtt til hins ýtrasta í þágu skólans í heild sinni, og bendir sérstaklega á, að seminarherbergin eigi að gegna því hlutverki að skapa aðstöðu til semínaræfinga við allar deildir skólans...“ Gjafir. Erfingjar hjónanna Margrétar O. Jónasdóttur og Þorsteins Konráðssonar frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal gáfu Háskólanum með gjafabréfi 16. sept. 1963 tónlistar- og bókasafn hjónanna. Er það gott safn rita, einkum í tónlist og tónlistarfræðum. Halldór Kr. Þorsteinsson skipstjóri gaf Háskólanum með gjafabréfi 23. okt. 1963 brjóstmynd af Ólafíu Jóhannesdóttur. Myndina gerði Kristinn Pétursson, en frumgerðin er í Osló. Dr. Filip Paulson, tannlæknir í Malmö, gaf þeim hluta lækna- deildar, er fjallar um kennslu í tannlækningum, sænska tann- læknatímaritið 1900—1960 i ágætu bandi. Formaður bankaráðs Framkvæmdabankans skýrði frá því hinn 27. des. 1963, að ákveðið hafi verið í tilefni 10 ára af- mælis bankans að gefa Háskólanum 2.800.000 krónur í því skyni að gera Háskólanum kleift að festa kaup á rafeindareikni. Er þetta ein mesta gjöf, er Háskólanum hefir nokkru sinni bor- izt. Kaupsamningur um rafeindareikni var undirritaður þegar í stað, en það var Háskólanum mikið keppikefli að geta eignazt 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.