Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 39
37 jafnframt prófessor í verkfræðideild með takmarkaðri kennslu- skyldu. Sérstakt hús yrði reist í þessu skyni í nágrenni Reykja- víkur, en auk þess var gert ráð fyrir athugunarstöðvum all- viða á landinu. I fjárlagabeiðni Háskólans sumarið 1964 var óskað eftir, að fé væri veitt frá ríkisins hendi, er gerði kleift að hefjast handa um þessa nýju stofnun. Óskað var röskra 3ja millj. kr. til byrjunarframkvæmda og upphaflegs rekstrar- kostnaðar, en þau tilmæli náðu ekki fram að ganga. Námsferðir stúdenta í jarðfra;ði frá Norður- löndum til íslands. Norðurlandaráð beitti sér fyrir því, að nokkrir prófessorar í jarðfræði og landafræði frá hinum Norðurlöndunum komu hingað til lands í júlí 1964 og með þeim allmargir stúdentar. Skipulagði Náttúrugripasafn ferð þeirra um landið. Hafði rektor boð fyrir hópinn. Hér er um athyglisverða hugmynd að ræða, sem sjálfsagt er að Háskólinn styðji eftir megni. Nefnd til að kanna tengsl nienntaskólasligs og Háskólans. Samkvæmt ósk nefndar, er fjallar um endurskoðun laga um menntaskóla o. fl. varðandi það skólastig, var skipuð nefnd til að fjalla um ofangreint mál, og skyldi hún vera aðalnefnd til samráða. 1 nefndina tilnefndi háskóiaráð prófessorana Bjarna Guðnason, Guðlaug Þorvaldsson, Magnús Magnússon og Stein- grím Baldursson, svo og Eyþór Einarsson grasafræðing. Nýr starfsmaður að háskólabókasafni. Á háskólaárinu fékkst heimild til að ráða nýjan bókavörð að háskólabókasafni. Var starfið auglýst laust til umsóknar og bár- ust 4 umsóknir. Að tillögu háskólaráðs var Einar Sigurðsson, cand. mag., skipaður í starfið frá 1. apríl 1964 að telja. Nýr starfsmaður á skrifstofu Háskólans. Vorið 1964 var veitt heimild til ráðningar nýrrar starfsstúlku á skrifstofu Háskólans. Var ungfrú Hildigunnur Davíðsdóttir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.