Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 116

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 116
114 sjóðsins nú þegar, er heimilt að úthluta við fyrstu úthlutun úr sjóðn- um eða síðar. 5. gr. Tilgangur sjóðsins er að styrkja kandídata í íslenzkum fræðum frá Háskóla íslands, sem reyndir eru að áhuga, dugnaði og góðum hæfi- leikum, til framhaldsnáms og undirbúnings frekari vísindastarfa. Veita má sama manni oftar en einu sinni styrk úr sjóðnum. Stjórn sjóðsins getur áskilið, að styrkþegi flytji fyrirlestra við Háskóla íslands um rannsóknarefni sitt, og skulu þeir fyrirlestrar tengdir nafni dr. Rögnvalds Péturssonar. Nú berst engin umsókn um styrk úr sjóðnum, er stjórn sjóðsins telur vert að sinna, og er þá heimilt að fresta úthlutun og úthluta síðar því fé, er til úthlutunar skyldi koma. 6. gr. Stjórn sjóðsins skal eiga frumkvæði að því, að styrkir séu aug- lýstir til umsóknar, og skal umsóknarfrestur að jafnaði vera til 1. júlí, en styrkur skal veittur hverju sinni 14. ágúst. 7. gr. Stjóm sjóðsins skipa þrír menn. Rektor Háskóla íslands er sjálf- kjörinn, og skal hann vera formaður. Hina tvo kýs háskólaráð til fjögurra ára í senn. Varamenn eru vararektor Háskólans og tveir varamenn, er háskólaráð kýs. Stjórn sjóðsins skal halda gerðabók um úthlutun styrkja og annað það, er varðar hag og rekstur sjóðsins. 8. gr. Háskólaráð lætur gera reikninga sjóðsins ár hvert, og skulu niður- stöður þeirra birtast í árbók Háskólans. Reikningar skulu endurskoð- aðir með sama hætti sem reikningar annarra háskólasjóða. 9. gr. Leita skal staðfestingar forseta íslands á skipulagsskrá þessari, og skal hún síðar prentuð í B-deild Stjórnartíðinda og Árbók Háskólans. SKBPULAGSSKRÁ fyrir sjóð Selmu og Kay Langvads til eflingar menningartengsla íslands og Danmerkur, nr. 220, 14. sept. 1964. 1. gr. Sjóðurinn er stofnaður af frú Selmu Langvad, fæddri Guðjohnsen, og Kay Langvad verkfræðingi. Höfuðstóll sjóðsins eru danskar krón-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.