Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 117

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 117
115 ur 120000 í dönskum skuldabréfum. Sjóðurinn er eign Háskóla ís- lands, og er varzla hans og ávöxtun í höndum rektors og háskóla- ráðs samkv. þeim almennu reglum, er gilda um sjóði Háskólans. 2. gr. Stjórn sjóðsins er skipuð 3 mönnum, rektor Háskólans, sem er for- maður, Dana, sem er tilnefndur af gefendum og eftir lát þeirra beggja af Sören Langvad verkfræðingi, og íslenzkum ríkisborgara, sem til- nefndur er af gefendum og eftir lát þeirra af háskólaráði til þriggja ára í senn. 3. gr. Tilgangur sjóðsins er að styrkja menningarleg tengsl íslands og Danmerkur. I því skyni eru veittir styrkir úr sjóðnum til námsdval- ar fyrir íslendinga í Danmörku og Dani á íslandi, og enn fremur er heimilt að styrkja hverja þá starfsemi, sem stjórn sjóðsins telur á hverjum tíma, að muni stuðla að því markmiði, sem sjóðnum er ætlað að vinna að. Styrki má veita með eða án umsókna. Styrkúthlutun fer fram á afmælisdegi frú Selmu Langvad hinn 25. júní, í fyi’sta skipti 25. júní 1965. Stjórnin getur ákveðið, að styrk- úthlutun fari fram árlega eða með 2—3 ára millibili. Öllum vöxtum sjóðsins má verja til úthlutunar samkv. framansögðu, en höfuðstól má eigi skerða. 4. gr. Leita skal staðfestingar forseta íslands á skipulagsskrá þessari. B. BREYTINGAR Á HÁSKÓLAREGLUGERÐ. AUGLÝSING nr. 76, 11. okt. 1963, um staðfestingu forseta íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Islands. Forseti íslands hefur hinn 9. okt. 1963, samkvæmt tillögu mennta- málaráðherra, staðfest eftirfarandi breytingu á reglugerð nr. 76 frá 17. júní 1958 fyrir Háskóla íslands: 1. gr. 84. gr. 2. töluliður orðist svo: „í læknadeild 12: í efnafræði, í geðlæknisfræði, í handlæknisfræði, í heilbrigðisfræði, í lífeðlisfræði og lífefnafræði, í líffærafræði, í lyfjafræði, í lyflæknisfræði, í meina- og sýklafræði og 3 í tannlækn- isfræði. Prófessorsembætti í tannlæknisfræði í klíniskum greinum skulu eigi veitt öðrum en tannlæknum, sem stundað hafa í 3 ár hið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.