Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 128

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 128
126 lögum ráðsins, þar sem kosin var nefnd til undirbúnings hátíðahald- anna 1. des. og önnur nefnd til útgáfu stúdentablaðs sama dag. 2. Að ósk f jögurra stúdentaráðsmanna var boðað til almenns stú- dentafundar fimmtudaginn 14. nóvember, þar sem fjallað skyldi um „íþróttamennt og ástundun háskólastúdenta". Páll Eiríksson stud. med. reifaði dagskrárefnið. Samþykkt var ályktun á fundinum, þar sem bent var á nauðsyn líkamsræktunar og stúdentar hvattir til aukinna íþróttaæfinga. 3. 28. nóvember var haldinn almennur stúdentafundur um „Utan- ríkispólitík háskólastúdenta". Jón E. Ragnarsson hafði framsögu. Á fundi þessum var kosin nefnd til undirbúnings norrænnar formanna- ráðstefnu, svo og önnur nefnd til undirbúnings stúdentaskipta við vestur-þýzka stúdentasambandið. 4. í lok janúar var haldinn almennur stúdentafundur, þar sem samþykktar voru breytingar á lögum Stúdentaráðs. Hátíöahöldin 1. desember. Formaður hátíðarnefndar var Hrafn Bragason. Dagurinn var helg- aður efninu „Staða einstaklingsins í nútímaþjóðfélagi". Dagskráin hófst með guðsþjónustu í kapellu Háskólans. Stud. theol. Sigurður K. G. Sigurðsson prédikaði, en séra Þorsteinn Björnsson þjónaði fyrir altari. Kl. 14 setti formaður hátíðarnefndar hátíðina með ávarpi í hátíða- sal Háskólans. Þar flutti síðan dr. Broddi Jóhannesson, skólastjóri, aðalræðu dagsins, ræðu, er fjallaði um efni það, er dagurinn var helgaður. Þá hlýddu viðstaddir á leik Musica Nova. Kl. 19 hófst síðan sjálfur fullveldisfagnaðurinn, sem haldinn var að Hótel Borg. Aðalræðu kvöldsins flutti Sigurður Líndal lögfræð- ingur. Aörir fagnaöir og samkomur. Sumarfagnaður var haldinn að venju síðasta vetrardag og fór hann fram að Hótel Borg. Sama dag sá ráðið um skemmtidagskrá í Ríkisútvarpinu. Sérstök nefnd annaðist undirbúning dagskrárinnar, en formaður hennar var Tryggvi Gíslason, stud. mag. Efnt var til vetrarfagnaðar fyrsta vetrardag, en sama dag fór há- skólahátíðin fram. Áttadagsgleði, nýársfagnaður, var haldinn eins og tvö undanfarin ár í anddyri Háskólabíós og þótti takast vel sem fyrr. Páll Kolka læknir flutti ræðu kvöldsins. Annan í jólum efndi Stúdentaráð til jólagleði fyrir börn stúdenta. Fór hún fram á Gamla Garði og var fjölsótt og ánægjuleg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.