Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.12.1923, Síða 36

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.12.1923, Síða 36
210 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. Þetta stutta yfirlit nægir væntanlega til að sýna það að það mundi vera til bóta íslenskri löggjöf ef samninga- iögin norrænu yrðu þýdd og lögtekin hér. Sérstaklega mundu ákvæði 31. og 36.-38. gr. geta komið að gagni, því nú sem stendur eru dómstólarnir tilneyddir að dæma eftir samningum aðila oft og einatt þó að bersýnilega sé ranglátt að láta þá gilda óskorað. En þessi lög mundu líka skera úr mörgum öðrum vafamálum. A Norðurlöndum hafa þau fengið góðar viðtökur. Má vísa um þau til þessara rita; um dönsku lögin til síðustu útgáfu af almenna hluta kröfuréttar Jul. Lassens; um norsku lögin til útgáfu Nic- olay L. Bugge af lögunum. Pylgja lienni miklar skýring- ar. Sænsku lögin gaf Tore Almén út með ágætum skýr- ingum. Olafur Lárusson.

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.